Þetta fjölskyldurekna 3-störnu hótel býður upp á tennisvöll, sundlaug og barnalaug en það er í aðeins 150 metra fjarlægð frá Lambi-ströndinni í Kos Town. Allt í kring er Miðjarðarhafsgarður og herbergin opnast út á svalir með sjávar-, garðs- eða sundlaugarútsýni. Öll loftkældu herbergin á Cosmopolitan eru glæsilega innréttuð með viðarhúsgögnum og búin gervihnattasjónvarpi, litlum ísskáp og sérbaðherbergi með hárblásara. Gestir geta notfært sér ókeypis Wi-Fi-Internetið í móttökunni. Veitingastaður hótelsins býður upp á gríska og alþjóðlega matargerð en á sundlaugarbarnum eða á móttökubarnum er boðið upp á snarl og hressandi drykki. Morgunverðarhlaðborð er í boði daglega. Erilsami miðbærinn í Kos er í 1,5 km fjarlægð en þar eru margar verslanir og veitingastaðir. Strætisvagninn stoppar beint fyrir framan hótelið og Kos-alþjóðaflugvöllurinn er í 30 km fjarlægð. Ókeypis bílastæði eru til staðar.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,0)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Amerískur

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Danny
Bretland Bretland
Poolside bar staff were all lovely! Nice and clean,food was sound,overall a lovely stay and we’re missing it already.
Janet
Bretland Bretland
Clean room, friendly staff, lovely pool and pool area. Nice snack bar. Great air conditioning in the room!
George
Bretland Bretland
The clean and friendly staff especially the gentleman at the reception and all the staff at the restaurant
Karl
Holland Holland
Amazingly friendly staff. Especially Maria (from the reception) and Mike. They are very warm and welcoming.
Dee
Írland Írland
Plenty of variety and choice of food for breakfast and dinner.
Sheridan
Bretland Bretland
beautiful hotel,very welcoming,staff very friendly,rooms cleaned everyday,lovely pool,and good variety of choice for breakfast and dinner.managed to book this up on booking.com,after one night stay at the iris hotel,which was...
Lazaros
Sviss Sviss
Friendly staff. Good breakfast and very good dinner with many choices. Clean and beautiful facilities.
Matteo
Ítalía Ítalía
Very nice hotel, modern and full equipped. I spent 3 nights in Kos for a business trip and I found all very good. Friendly and efficient staff, breakfast buffet was very wide and good. Rooms are big and clean. The ratio quality-price is really good.
Julie
Bretland Bretland
Spacious and modern interior and exterior. Fabulous pool with plenty of loungers and warm welcoming staff.
Fabio
Bretland Bretland
Great value for money and very kind and available staff

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
3 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Εστιατόριο #1
  • Matur
    franskur • grískur • Miðjarðarhafs • pizza • sjávarréttir • tyrkneskur • evrópskur
  • Í boði er
    morgunverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    nútímalegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án mjólkur

Húsreglur

Cosmopolitan Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:00
Útritun
Frá kl. 05:00 til kl. 11:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Leyfisnúmer: 1143K013A0329900