Elimnion Resort er með útsýni yfir Euboea-flóa og Parnassus-fjall. Það er staðsett á gróskumiklu svæði sem er 10 hektarar að stærð í Khrónia. Hótelið er aðeins 160 metrum frá sjónum og státar af útisundlaug og heilsulind. Allar svíturnar á Elimnion Reosrt opnast út á verönd með stórkostlegu sjávarútsýni. Öll eru með flatskjá. Öll herbergin eru með sérbaðherbergi. Einnig er boðið upp á inniskó, ókeypis snyrtivörur og hárþurrku. Veitingastaðurinn á staðnum framreiðir máltíðir sem samanstanda af heimagerðu hráefni, þar á meðal ólífuolíu, ilmjurtum og rauðvíni og hvítvíni. Gestir geta stundað ýmiss konar afþreyingu í nágrenninu, þar á meðal snorkl, seglbrettabrun og köfun. Leikvöllur er einnig í boði fyrir yngri gesti. Elimnion Resort er í 4 km fjarlægð frá hinni fallegu litlu borg Limni, í 22 km fjarlægð frá heilsulindarbænum Edipsos og í 181 km fjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Aþenu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,6)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Edgar
Ísrael Ísrael
Excellent hotel location, large and pleasant rooms. Amazing view from the pool and also from the balcony of the room. Generous staff and help in everything.
Jorge
Sviss Sviss
The view from the Pool is incredible nice. Rooms are very clean and comfortable.
Dirk
Belgía Belgía
Small scale hotel (I believe only 10 rooms). NIce room and superb view. Large balcony. Nice infinity pool. The hotel owner also has a beach area, about 3 km towards Limni, where you get free sunbeds and umbrellas. The nearby city Limni is nice,...
Ónafngreindur
Ástralía Ástralía
The staff are lovely and very friendly - great place to unwind and take in relaxation!
Axel
Frakkland Frakkland
Piscine avec vue exceptionnelle, personnel vraiment charmant et disponible, chambre très Spacieuse et confortable
Nir
Ísrael Ísrael
מלון סוויטות משקיף על הים. ארוחת בוקר טובה מאוד, מוגשת ברובה לשולחן. חוף הים במרחק נסיעה של חמש דקות. בשתי עיירות סמוכות יש המון מסעדות. טיפלו מצויין בכל בקשה שהייתה לנו.
Melanie
Þýskaland Þýskaland
Wir hatten vier Nächte im Elimnion Resort und diese sehr genossen. Der Hotelbesitzer Theo ist hilfsbereit nett und sehr witzig. Wir waren in Apartment Nummer eins und hatten ausreichend Platz. Es gibt einen Wasserkocher und einen kleinen...
Nina
Ísrael Ísrael
Eliminion Resort was just perfect. The manager Theo and the other staff make us feel welcome and like home. The rooms were clean and big. the view and the pool were perfect the breakfast was amazing. the area is just perfect close to limni and...
Gali
Ísrael Ísrael
תיאו הנחמד תמיד מחייך יוצא מגדרו לעזור. מיקום מצויין. מקום שקט נרי ומטופח. באיכה מדהימה
Michal
Ísrael Ísrael
The manager of the place Mr. Theodore was just wonderful, answered every request. And the place itself is magical with a perfect view

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
2 svefnsófar
Svefnherbergi
2 svefnsófar
og
1 stórt hjónarúm
Stofa
2 svefnsófar
1 hjónarúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
ASTREON
  • Matur
    grískur • Miðjarðarhafs • alþjóðlegur • evrópskur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt

Húsreglur

Elimnion Resort tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 15:30
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 11:00 til kl. 11:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Elimnion Resort fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Leyfisnúmer: 1351Κ014Α0259601