Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Ilioperato Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Ilioperato Hotel er staðsett í jaðri hins friðsæla þorps Imerovigli og býður upp á stórkostlegt útsýni yfir sigketil Santorini frá indælu sólarveröndinni og úrval af heillandi íbúðum með eldunaraðstöðu ásamt nútímalegum þægindum. Ilioperato Hotel er með útsýni yfir glæsilega sigketilinn í Santorini og er því kjörinn staður til að dást að fallega sólsetrinu. Frábæra staðsetninginn gerir gestum kleift að njóta þessarar friðsælu og fallegu eyju en þeir eru á sama tíma í aðeins 1,5 km fjarlægð frá mannfjöldanum og næturlífinu í Fira. Allar tegundir gistirýmanna innifela hefðbundnar áherslur, þar á meðal hvítþvegna steinveggi og bogalaga gang. Hægt er að njóta nútímalegra þæginda á borð við ókeypis Wi-Fi Internetaðgangs og loftkælingu. Gestir geta byrjað daginn með morgunverði sem er framreiddur daglega. Fallega veröndin á Ilioperato Hotel er fullkominn staður til að drekka kaffi á morgnana við sólarupprás og vín á kvöldin þegar sólin sest. Einnig er hægt að kæla sig í snotru sundlauginni og dást að fallega landslaginu. Auk heillandi umhverfis og fallegs útsýnis er boðið upp á frábæra þjónustu á þessu fjölskyldurekna hóteli.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Barnarúm í boði gegn beiðni
Innskráðu þig og sparaðu

Vinsamlegast veldu einn eða fleiri valkost sem þú vilt bóka
Framboð
Veldu aðrar dagsetningar til að sjá meira framboð
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Suður-Afríka
Bretland
Sviss
Spánn
Danmörk
Ástralía
Bretland
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
ArgentínaUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að sundlaugin og barinn eru opin frá apríl fram í október.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Ilioperato Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Leyfisnúmer: 1167K050A0183000