Galatia Villas er í grískum stíl og staðsett á rólegum stað, í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Fira. Galatia Villas býður upp á vingjarnlega móttöku og rúmgóð herbergi með loftkælingu.
Vel skipuð herbergin og stúdíóin eru með svölum eða bjóða aðgang að húsgarðinum. Öll eru búin ísskáp og sjónvarpi.
Gestir á Galatia Villas geta átt von á mikilli gestrisni og vingjarnlegri þjónustu, allt frá upplýsingum fyrir ferðamenn til ókeypis nettengingar og bílastæða í nágrenninu.
Galatia Villas er við hliðina á Lignos-þjóðminjasafninu og Agios Constantinos-kirkjunni. Stuttur göngutúr er til aðaltorgsins, þar sem finna má verslanir, banka og aðalrútustöðina.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
„Everything ! It’s about a 15 minute walk from the centre, but the quality of the accommodation and the excellent value for money more than makes up for this My stay here certainly exceeded my expectations !“
G
Gil
Portúgal
„Location was very cool: quiet and outside the big fuzz, yet very close to the center and the main bus station.
(shared) Jaccuzzi was also a nice touch.“
Katie
Bretland
„Good space
Clean with daily cleans
Beds were comfy“
Filipa
Portúgal
„It’s great in general, very comfy and great location“
K
Kelly
Nýja-Sjáland
„Nice room, good staff, location about 10 mins from town so good to be close but not too close“
Robert
Bretland
„Well maintained and attention to detail with rooms. Individual spas were nice but we also liked the roof terrace with slightly bigger spa. Loved the duplex room.“
Tiago
Portúgal
„The location, and the room was really nice, bed very comfortable“
Maddison
Ástralía
„Pool was really nice and actually pretty deep.
Room service daily.
Close walk to town centre.
Restaurant nearby was very nice and also a little souvenir shop which had the loveliest staff.“
S
Stephen
Bretland
„Absolutely loved this place and the really kind and helpful staff….a calm and relaxing place“
Orla
Írland
„Location just a short walk to main square was great. Staff super nice and friendly. Rooms very clean and spacious.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Galatia Villas tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 21:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Please note that the reception operates from 08:00-21:00
Guests are kindly requested to inform Galatia Villas of their arrival in advance.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Galatia Villas fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.