Indigo Mare
- Íbúðir
- Garður
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
Indigo Mare er staðsett við gullna sandströnd Platanias og býður upp á sundlaug með glæsilegum veitingastað/bar við sundlaugina, lítinn markað og stúdíó og íbúðir með eldunaraðstöðu og sérsvalir. Gestir eru einnig með aðgang að einkastrandsvæði. Stúdíó og íbúðir Indigo Mare eru smekklega hönnuð og eru með eldhúskrók með ísskáp, 28 tommu LCD-sjónvarp og svalir með útsýni yfir sjóinn, garðana eða ytri hluta hótelsins. Á baðherberginu er baðkar eða sturta og öryggishólf er einnig í hverju herbergi. Strandhandklæði og sólbekkir eru til staðar og kosta aukalega. Veitingastaður Indigo Mare býður upp á morgunverðarhlaðborð og kvöldverð eftir matseðli, en á sundlaugarbarnum er boðið upp á snarl við laugarbakkann, grillað kjöt og kjúklingarétti allan daginn. Á matseðlinum eru meðal annars ferskar sælkerasamlokur, hamborgarar, pasta og úrval drykkja. Boðið er upp á barnastóla. Börnin geta notið barnasundlaugarinnar og yngri gestir hótelsins geta skemmt sér vel á barnaleikvellinum. Það er einnig til staðar afþreyingarsvæði með biljarð- og borðtennisborðum. Indigo Mare er í aðeins 450 metra fjarlægð frá aðaltorginu í líflega þorpinu Platanias. Gististaðurinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Chania og í 30 mínútna akstursfjarlægð frá flugvellinum í Chania.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Bar
- Einkaströnd
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ítalía
Austurríki
Pólland
Bretland
Finnland
Bretland
Kanada
Svíþjóð
Búlgaría
ÍtalíaFramboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Tegund gistingar | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 2 einstaklingsrúm Stofa 2 svefnsófar | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 2 einstaklingsrúm Stofa 2 svefnsófar | ||
Svefnherbergi 2 einstaklingsrúm Stofa 2 svefnsófar | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm Stofa 2 svefnsófar |
Sjálfbærni


Í umsjá Platanias S.A.
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
þýska,gríska,enska,franska,ítalskaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturgrískur • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Grísk matargerð gististaðarins hefur hlotið verðlaun ferðamannasamtaka Grikklands fyrir gæði hráefnisins sem notast er við og fyrir að bjóða upp á ekta gríska matargerð.
Vinsamlegast athugið að greiða þarf heildvarverð bókunarinnar við komu.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Indigo Mare fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 07:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 1042K033A3137700