Kristonia Suites Hotel er staðsett í borginni Kilkis og býður upp á lúxussvítur með LCD-gervihnattasjónvarpi og ókeypis WiFi. Miðbær Kilkis er í 600 metra fjarlægð frá hótelinu. Móttakan er opin allan sólarhringinn. Svíturnar eru loftkældar og hljóðeinangraðar og innréttaðar í nútímalegum og naumhyggjustíl. Þær eru allar með setusvæði. Uppfærslurnar innifela nuddbaðkar, baðsloppa og arinn. Allar svíturnar eru með garðútsýni. Kristonia Hotel býður upp á daglegt morgunverðarhlaðborð. Í innan við 5 mínútna akstursfjarlægð má finna fjölda veitingastaða þar sem hægt er að snæða hádegis- og kvöldverð. Kristonia Suites er í 48 km fjarlægð frá Þessalóníku og í 66 km fjarlægð frá Makedonia-alþjóðaflugvellinum. Flugrúta er í boði gegn aukagjaldi. Ókeypis bílastæði eru í boði í nágrenninu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,9)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • ÓKEYPIS einkabílastæði!

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
4 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Spyridon
Grikkland Grikkland
We had a great stay at Kristonia Hotel Suites. The location is convenient with a large private outdoor parking area, which made everything easier. The staff were all extremely polite and helpful. The rooms were spacious, fully equipped, nicely...
Calin
Rúmenía Rúmenía
Breakfast is above classic Greek breackfast. The location of the Hotel is not the best if you want to reach the city center, but this is well known from the beginning.
Serhiihrudakov
Holland Holland
Service was very good. I found employees in Kristonia very helpful and always ready to provide best service. Thank you!
Jörg
Þýskaland Þýskaland
Good location, rooms well equipped and clean, all features fully functional Nice and friendly staff Very good breakfast offering
Angela
Bretland Bretland
Very pleasantly surprised! Quiet location, just a few minutes drive into the centre where there were a number of places to eat. Room was spacious, clean, and very easy for our 2 dogs as there was a small park immediately in front of the hotel. ...
Ivana
Serbía Serbía
We arrived at 3 am and there was a problem with our reservation, but the lady at the reception desk quickly resolved the issue, found us a room and helped us settle.
Krmenado
Serbía Serbía
Really nice hotel with a very friendly and helpful staff. We arrived late and since the hotel is on the outskirts of the town, they ordered food for us a had it delivered directly to our room. Spacious and clean rooms.
Eva
Austurríki Austurríki
Das Zimmer ist sehr schön und komfortabel eingerichtet. Frühstück erfüllt alle Wünsche.
Dimitris
Grikkland Grikkland
Πολύ καθαρό ξενοδοχείο με ωραίο πρωινό και πολύ ευγενικό προσωπικό.
Catalin
Rúmenía Rúmenía
Loc linistit Mic dejun bun Personal foarte amabil

Umhverfi gistirýmisins

Húsreglur

Kristonia Hotel Suites tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 6 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubPeningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Gæludýr
Ókeypis!Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Kristonia Hotel Suites fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Leyfisnúmer: 0934K033A0000300