Magic Hotel
Þessi fjölskyldurekni gististaður er staðsettur í hlíð, aðeins 250 metrum frá Agia Paraskevi-strönd. Magic Hotel státar af Miðjarðarhafsveitingastað, sundlaugarsvæði með barnasundlaug, heitum potti og bar. Loftkæld herbergi hótelsins eru sérhönnuð og innifela svalir með útsýni yfir Eyjahaf. Sum eru með flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum. Sérbaðherbergin eru með baðsloppa og inniskó. Morgunverður er borinn fram á löngu veröndinni sem er með sjávarútsýni. Veitingastaðurinn View er opinn hluta af árinu og framreiðir heimatilbúna gríska rétti úr lífrænu hráefni. Hann er með útiverönd með frábæru sjávarútsýni. Bækur, tímarit og borðspil eru í boði í setustofu hótelsins. Skrifborð er til staðar og þægilegir sófarnir eru fullkominn staður til að fá sér kaffi eða bjór. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á öllum almenningssvæðum. Agia Paraskevi-strönd er í 5 mínútna göngufjarlægð og Koukounaries-strönd er í 6 km fjarlægð. Hótelið er 6 km frá höfninni í Skiathos og 7 km frá flugvellinum. Starfsfólk hótelsins veitir gestum gjarnan upplýsingar um hvað sé hægt að gera og sjá á meðan þeir eru í Skiathos. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis bílastæði
- Herbergisþjónusta
- Líkamsræktarstöð
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Bar
- Morgunverður
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 stórt hjónarúm Svefnherbergi 2 1 stórt hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Bretland
Sviss
Bretland
Suður-Afríka
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturgrískur • Miðjarðarhafs
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið errómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
Guests arriving with children are kindly requested to contact the hotel prior to arrival for further arrangements. Contact information can be found on the booking confirmation.
Guests should be aware that the hotel is built on a hillside and that there are a lot of steps around the property. The hotel may not be suitable for people with mobility issues.
Please also note that there is no lift at the hotel.
Guests are required to show a photo identification and credit card upon check-in. Please note that all special requests are subject to availability and additional charges may apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Magic Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 0726K014A0175200