One Vision er aðeins 10 metrum frá eigin einkaströnd í Nikiana og býður upp á gistirými með eldunaraðstöðu og ókeypis Wi-Fi Interneti hvarvetna. Allar einingarnar opnast út á svalir með útihúsgögnum og eru með útsýni yfir Jónahaf og Akarnanika-fjöllin. Öll stúdíóin eru björt og búin loftkælingu og flatskjásjónvarpi. Allar eru með eldhúskrók með helluborði, litlum ísskáp og eldhúsbúnaði. Sérbaðherbergið er með baðkari eða sturtu. Starfsfólk One Vision getur útvegað bílaleigubíl til að kanna bæinn Lefkada, sem er í 9 km fjarlægð. Kathisma-ströndin er í um 30 mínútna akstursfjarlægð en þar er að finna hvítan sand og grænblátt vatn. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,3)

  • Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
Svefnherbergi 1
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Anthony
Bretland Bretland
Location,view exceptional,snug beach very clean modern apartment
Katerina
Ástralía Ástralía
quiet location, close to a beach which we enjoyed and near Nidri. The room was clean and comfortable.
Renata
Slóvenía Slóvenía
Very nice place with a beatiful beach without crowd. Owners were very kind and friendly.
Leanne
Bretland Bretland
We stayed in the Deluxe apartment and found it to be exceptional. The view from the balcony made my trip, I spent every morning on it for a few hours watching the sun come up and is so peaceful. I love the quietness of the area, all you could hear...
Aneliya
Búlgaría Búlgaría
The property had a wonderful view and a private beach, easily accessible through stairs. The room was spacious and had a nice balcony.
Alexei
Ástralía Ástralía
Sea views facing sunrise, private beach with umbrellas and sun lounges just a staircase away, friendly owner who is always present, comfortable bed, air conditioner in the room, even electric sun shade on the balcony.
Nichici
Rúmenía Rúmenía
A wonderful stay! We loved the stunning sea view right from the property, truly relaxing. The private beach was perfect for unwinding and came with comfortable sunbeds. The host was very kind, friendly, and gave us all the useful information we...
Gabor
Bretland Bretland
Excellent location with private beach. Beautiful view from the balcony,. modern furniture and clean apartment made my holiday more enjoyable. Special thanks for the friendly and flexible staff. The bed was so comfortable I have already bought the...
Tatiana
Rúmenía Rúmenía
Everything was perfect. The location with small private beach - it was amazing. The room was comfortable, clean and a large terrace with direct sea-view. The mattress and pillows were so good, we slept like home. Dumitris - is the best. He helped...
Victor
Rúmenía Rúmenía
The perfect location for a couple with a very nice view and private beach. The new rooms are at luxury level and the cleaning was impeccable.

Gæðaeinkunn

Þessi gististaður fær einkunnina 3 af 5 í samanburði við önnur heimili og íbúðir á síðunni hjá okkur. Þetta er heildareinkunn fyrir gæði fyrir þætti eins og umsagnareinkunn, aðstöðu, stærð, staðsetningu og þjónustu.

Í umsjá Dimitris, Phaedra.

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 9,7Byggt á 139 umsögnum frá 1 gististaður
1 gististað í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um fyrirtækið

I love my property and invest 80% of my profit to renovate the place so each time someone visit our place will thing is at a new place. Being at the same place but better than your memories is impossible except if you visit One Vision. Our place always change and you can see the difference.

Upplýsingar um gististaðinn

At One Vision we started this job with a vision, to be a great guest friendly place. We have a place that cares about our costumers. One Vision always check what people needs are and what we need to change from our property and our self for everyone to have beautiful vacations. We travel around Europe visiting hotels and other properties to make changes because we luck experience. At One Vision we make friendships with our costumers, so if you visit our place twice you will see that we count on your opinion, good or bad.

Upplýsingar um hverfið

Our neighborhood is a really quiet place even though we are just 30 meters from the main road that connect Lefkada main town to Nidri village. Having two houses and the parking place between the rooms and the main road make it a very quiet place for your vacations. Listening to the waves while you sleep or relax is more common that listening to the street cars.

Tungumál töluð

gríska,enska

Umhverfi gistirýmisins

Húsreglur

One Vision tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Samkvæmi
Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð
Bann við röskun á svefnfriði
Gestir verða að hafa hljótt milli 23:00 og 08:00.
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið One Vision fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.

Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 08:00:00.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Leyfisnúmer: 1161766