Rodon Hotel
Rodon Hotel er á fallegum stað innan um ólífulundi í úthverfi Chania. Það er með frábært útsýni yfir Hvítufjöll og hafið frá rúmgóðu veröndinni. Fjölskyldurekna hótelið er í 2,5 k fjarlægð frá miðbæ Chania. Í boði er friðsæll upphafspunktur fjarri is og þys ferðamanna en samt nálægt áhugaverðum stöðum. Fallegur garður Rodon Hotel er vel hannaður og tryggir gestum nægt rými til að slaka á. Langa útisundlaugin teygist fram fyrir hótelið og í boði er gott rými til að synda. Sólarveröndin ofan á Rodon er yndislegur staður til að slaka á með drykk og dást að útsýni yfir Chania og sjó. Meðan á dvöl gesta stendur geta þeir nýtt sér ókeypis morgunverð og ókeypis einkabílastæði. Herbergin eru innréttuð á hlutlausan máta og eru með afslappandi rými og einkasvalir með útsýni yfir landsvæði hótelsins. Staðsetning Rodon Hotel er í aðeins 7 km fjarlægð frá Souda-flóa og í 12 km fjarlægð frá flugvellinum. Staðbundinn strætó stoppar við hliðina á gististaðnum og veitir reglulega þjónustu til Chania.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Belgía
Írland
Bretland
Finnland
Finnland
Bretland
Búlgaría
Holland
GrikklandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Leyfisnúmer: 1042Κ013Α0186600