Kalergis Studios
- Íbúðir
- Sjávarútsýni
- Garður
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
- Loftkæling
- Sérbaðherbergi
- Reyklaus herbergi
Kalergis Studios er staðsett við ströndina í Agios Georgios og er umkringt litríkum görðum. Það býður upp á smekkleg gistirými með vel búnum eldhúskrók og borðkrók. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna. Stúdíóin og íbúðirnar á Kalergis eru rúmgóð og með ljósum viðarhúsgögnum. Þau eru loftkæld og búin gervihnattasjónvarpi, öryggishólfi og hárþurrku. Allar einingarnar eru með útsýni yfir Eyjahaf eða garðinn frá sérsvölunum. Í nágrenninu eru margir veitingastaðir, kaffihús og strandbarir. Kalergis er í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Naxos og höfnin er í 1 km fjarlægð. Ókeypis bílastæði er að finna í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Við strönd
- Reyklaus herbergi
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Frakkland
Ástralía
Bretland
Írland
Ástralía
Jersey
Ástralía
Írland
Bretland
ÍrlandGæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Guests are kindly requested to inform the hotel in advance of their estimated time of arrival. This can be noted in the Comments Box during booking or by contacting the hotel using the contact details found on the booking confirmation.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 08:00:00.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: 1174Κ112Κ0693400