Callia Retreat Suites - Adults Only er staðsett í Fira og státar af útisundlaug og snarlbar við sundlaugarbakkann sem er umkringdur pálmatrjám. Stíll gististaðarins er sá sami og einkennir Hringeyjarnar og býður upp á glæsilega innréttaðar svítur með svölum eða verönd og ókeypis WiFi. Svíturnar á Callia Retreat Suites sameina hefðbundin einkenni og nútímalegar innréttingar og eru með útsýni yfir sundlaugina, austurhluta eyjunnar eða Fira-þorpið. Hver eining er búin loftkælingu, flatskjá og öryggishólfi og sérbaðherbergið er með hárþurrku og ókeypis snyrtivörum. Gestir geta byrjað daginn á léttum morgunverð með brauði, smjödeigshornum, smjöri, sulti og hunangi sem og appelsínusafa og grískri jógúrt með hunangi. Drykkir og léttar máltíðir eru einnig fáanlegar á snarlbarnum við sundlaugina. Callia Retreat Suites - Adults Only er í aðeins 6 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Fira og nokkrum skrefum frá aðalrútustöðinni. Í miðborginni eru barir, kaffihús, veitingastaðir, ferðaskrifstofur og verslanir. Santorini-flugvöllur er í 5,5 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Verönd
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Namibía
Pólland
Bretland
Bretland
Írland
Ástralía
Nýja-Sjáland
Bretland
Bretland
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eru ekki leyfð.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
Þetta hótel samþykkir ekki bókanir sem gerðar eru með American Express-korti.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Callia Retreat Suites - Adults Only fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 1167K113K0751300