- Íbúðir
- Eldhús
- Útsýni
- Garður
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Þvottavél
- Ókeypis Wi-Fi
- Svalir
- Ókeypis bílastæði
Garden Villa Hotel, er aðeins í 6 mínútna göngufjarlægð frá Tumon-ströndinni, og býður gestum upp á að njóta útisundlaugarinnar. Öll herbergin bjóða upp á eldhúskrók og flatskjákapalsjónvarp. Ókeypis WiFi er í öllum herbergjum. Garden Villa Hotel er í 15 mínútna göngufjarlægð frá bæði Tumon Sands Plaza og DFS Galleria Guam. Það er 20 mínútna göngufjarlægð frá Under Water World og í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Guam-alþjóðaflugvellinum. Herbergin er öll enduruppgerð, loftkæld og eru með eldhúskrók, örbylgjuofn og ísskáp. Þau eru með borðstofu, garðútsýni og 2 baðherbergi. Gestir geta slakað á sólbekk við sundlaugina eða bókað afþreyingu hjá upplýsingaborði ferðaþjónustu. Gestir geta einnig notið nuddmeðferðar inni á herbergi eða prófað nuddstólinn. Á staðnum er þvottahús, smávöruverslun sem er opin 24-tíma sólahringsins og bílaleiga í boði. Gestir geta notið ókeypis skutluþjónustu til ákveðinna veitingastaða. Grillmatur á bakkka er í boði við sundlaugina.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Tegund gistingar | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm og 2 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 mjög stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 1 hjónarúm Svefnherbergi 2 1 einstaklingsrúm Svefnherbergi 3 1 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 2 hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 2 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm og 2 hjónarúm | ||
2 hjónarúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:

Í umsjá The Garden Villa Hotel
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
japanska,kóreska,tagalog,kínverskaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.






Smáa letrið
Please note that all prices for rooms and additional bed/s are exclusive of 11% TAX.
Property requires a $300 debit card or USD $300 cash deposit upon check in to cover any incidental charges.
Transfers are available to and from AB Won Pat International Airport for USD 12 per person, per transfer. Please inform Garden Villa Hotel in advance if you want to use this service, using the contact details found on the booking confirmation. Airport Transfers are available on request and subject to availability.
Please note that the Wi-Fi coverage is limited outside of the business centre.
Please note that 'breakfast included' accommodation provides breakfast for 2 guests only. There will be an extra charge for additional guests.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Garden Villa Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 06:00:00.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Tjónatryggingar að upphæð US$300 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.