Það besta við gististaðinn
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá The Fleming Hong Kong. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
The Fleming Hong Kong var endurnýjað í október 2017 og státar af herbergjum í klassískum stíl, innblásin af sögulegri ferjuhöfn Hong Kong. Gististaðurinn er í einu af svölustu hverfum Hong Kong, Wan Chai, og í stuttu göngufæri frá ráðstefnu- og sýningarmiðstöðinni í Hong Kong. Meðan á dvölinni stendur geta gestir notað ókeypis WiFi og LAN-Internet hvarvetna. The Fleming Hong Kong er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá MTR Wan Chai-lestarstöðinni. Hong Kong-alþjóðaflugvöllurinn er í 40 mínútna akstursfjarlægð. Gististsaðurinn er í 20 mínútna fjarlægð með lest frá Lan Kwai Fong og Central. Öll herbergin hafa verið hönnuð vandlega til að hámarka þægindi og þokka. Öll gistirýmin eru með lúxusbaðherbergi, hágæðarúmföt og skrifborð. Einnig er boðið upp á flatskjá, minibar og ísskáp. Starfsfólk hótelsins er gestrisið og tillitssamt, en það er til taks allan sólarhringinn í móttökunni og getur aðstoðað gesti við gjaldeyrisskipti, miðaþjónustu, alhliða móttökuþjónustu og ókeypis farangursgeymslu. Til aukinna þæginda er einnig boðið upp á fatapressun, fatahreinsun og þvottaþjónustu gegn beiðni. Á ítalska hótelveitingastaðnum Osteria Marzia geta gestir gætt sér á salötum, pasta og grilluðum aðalréttum, en úrvalið er gott, bragðið hressandi og notast er við árstíðabundnar afurðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Spánn
Þýskaland
Sviss
Ástralía
Holland
Malasía
Bretland
Kína
Singapúr
IndlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Matursjávarréttir
Aðstaða á The Fleming Hong Kong
Vinsælasta aðstaðan
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.