Hotel Monika er staðsett í hjarta gamla bæjarins í Trogir sem er á heimsminjaskrá UNESCO og er umkringt einstökum, þröngum götum fornu borgarinnar. Á staðnum er à-la-carte veitingastaður sem býður upp á ýmiss konar Miðjarðarhafsrétti. Öll herbergin eru glæsileg og hagnýt og bjóða upp á lúxushúsgögn, loftkælingu og ókeypis Wi-Fi Internet. Öll herbergin eru ríkulega og sérinnréttuð og eru með rúmgott baðherbergi með sturtu, ókeypis snyrtivörum, hárþurrku, baðslopp og inniskóm. Herbergin eru einnig með minibar, flatskjá með gervihnattarásum, setusvæði með sófa og öryggishólfi. Monika Hotel býður upp á nútímalega innanhúshönnun með antíkáherslum. Móttakan er opin allan sólarhringinn. Morgunverður er borinn fram á veitingastað hótelsins og herbergisþjónusta er í boði. Móttakan getur einnig skipulagt ferðir í Krka-náttúrugarðinn, flúðasiglingar og hjólaferðir, köfunarferðir og fisklautarferðir. Dómkirkja heilags Lawrence er í aðeins 30 metra fjarlægð frá Monika en hótelið sjálft er til húsa í villu frá 15. öld sem er vernduð sem sögulegt minnismerki. Sandstrendur og smásteinóttar strendur eru í 1 km fjarlægð frá hótelinu og kaffihús, verslanir og markaðir eru í 50 metra radíus. Strætisvagnastöð er í 50 metra fjarlægð frá hótelinu og Split-flugvöllur, í Kaštele, er í 5 km fjarlægð. Split er í 26 km fjarlægð. Bátar frá Split-ferjuhöfninni fara til nærliggjandi eyja nokkrum sinnum á dag.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Trogir og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
2 svefnsófar
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Helen
Írland Írland
Hotel is in super location, center of old town. Very quiet at night. Lovely room with comfortable mattress & pillows. Adequate breakfast. Evening meal menu in the terrace area was fabulous & very well priced. I would highly recommend this hotel.
Christine
Singapúr Singapúr
It was in the Old Tien with lots of quaint shops and restaurants
Narelle
Ástralía Ástralía
Beautiful hotel in the old town. Lovely staff from checkin to breakfast. The location is perfect. Room was clean and so comfortable. Very quiet also. Parking is discounted.
Louise
Bretland Bretland
Great location in old town Trogir. Friendly staff, lovely courtyard restaurant and 1st floor terrace
Rezarta
Albanía Albanía
Loved everything about the hotel Monika.The staff are incredible, rooms comfortable and clean, the location is excellent . 👏
Amrita
Holland Holland
Very clean and centrally located. Reception staff was very friendly and helpful. Breakfast was okay but not if one is vegetarian. Loved the fresh fruit in the buffet but there wasn’t much else, so if you’re a vegan be prepared to eat fruit and...
Justin
Noregur Noregur
The suites we rented were perfect for families on a trip. One of the rooms even had access to a nice patio with a view over the city. The staff were lovely - friendly, helpful, very funny and gave excellent restaurant recommendations. Breakfast...
Claire
Bretland Bretland
Staff were so friendly, helpful and welcoming. Fantastic location!
Milica
Serbía Serbía
Everything was wonderful! Hosts and staff members were great, very friendly and kind. Rooms were big and clean, bed was comfortable, breakfast was good. I can recommend this hotel with confidence.
Rose
Bretland Bretland
A lovely hotel in the centre of the Old Town. Our room was furnished to a very high standard and spotlessly clean. All staff were extremely pleasant and helpful and the food in the restaurant was excellent. We ate in the restaurant for the 10...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
RESTORAN MONIKA
  • Matur
    Miðjarðarhafs • sjávarréttir • svæðisbundinn • króatískur • grill
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið

Húsreglur

Hotel Monika tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 00:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 06:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
3 - 12 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
13 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Monika fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.