- Útsýni
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Ókeypis bílastæði
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
- Reyklaus herbergi
- Öryggishólf
Aston Denpasar Hotel & Convention er með útisundlaug, heilsulind og veitingastað. Það býður upp á herbergi með borgarútsýni, herbergisþjónustu allan sólarhringinn og ókeypis Wi-Fi Internet á almenningssvæðum. Hótelið er í innan við 35 mínútna akstursfjarlægð frá hinum vinsælu Seminyak- og Kuta-svæðum, þar sem finna má strandir, verslanir, veitingastaði og næturlíf. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllurinn er í 40 mínútna akstursfjarlægð. Stúdíóin og svíturnar eru nútímaleg og eru með flísalögð gólf, setusvæði, loftkælingu, flatskjá og öryggishólf. Te/kaffiaðstaða og minibar eru til staðar. Sérbaðherbergin eru með sturtuaðstöðu og baðsloppum. Jempiring Restaurant býður upp á úrval af staðbundnum indónesískum réttum ásamt alþjóðlegum réttum. Maturinn sem er framreiddur er halal-vottaður. Gestir geta notað viðskiptamiðstöðina á Aston Denpasar Hotel eða farið á upplýsingaborð ferðaþjónustu til að skipuleggja dagsferðir eða afþreyingu. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur aðstoðað við farangursgeymslu, bílaleigu eða alhliða móttökuþjónustu. Ókeypis bílastæði eru í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Flugrúta
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis bílastæði
- Líkamsræktarstöð
- Sólarhringsmóttaka
- Reyklaus herbergi

Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Malasía
Ástralía
Bretland
Ástralía
Indónesía
Indónesía
Indónesía
Víetnam
Nýja-Sjáland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturindónesískur • alþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.


Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.