Bali Tropic Resort & Spa - CHSE Certified
Njóttu heimsklassaþjónustu á Bali Tropic Resort & Spa - CHSE Certified
Bali Tropic Resort and Spa er staðsett við Nusa Dua-strönd og er með útisundlaug, 3 veitingastaði og 5 bari. Gististaðurinn stendur í suðrænum garði og býður upp á úrval af vatnaíþróttum og balískar menningarsýningar. Ókeypis WiFi er hvarvetna. Bali Tropic Resort er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Bali Collection-verslunarsvæðinu. Bærinn Kuta og Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllurinn eru í innan við 25 mínútna akstursfjarlægð frá dvalarstaðnum. Herbergi dvalarstaðarins eru rúmgóð og eru með svalir með útsýni yfir garðana. Þau eru með flatskjá og te-/kaffiaðstöðu. Baðherbergin eru með aðskilið baðkar og sturtu. Sum herbergin bóða upp á ókeypis afþreyingu á borð við kajaksiglingar, seglbrettabrun og catamaran-bátasiglingar. Gestir geta nýtt sér líkamsræktaraðstöðuna til að stunda líkamsrækt eða farið í dekurmeðferð í heilsulindinni. Einnig er hægt að skipuleggja vatnaíþróttir á borð við köfun og flúðasiglingu. Dvalarstaðurinn býður einnig upp á vatnsleikfimi, garðskák og barnaklúbb. Á Ratna er hægt að borða utandyra á ströndinni en Soka framreiðir alþjóðlega sælkerarétti. Drykkir eru framreiddir á Cempaka Bar og á Sriwedari. Herbergisþjónusta er í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Við strönd
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Líkamsræktarstöð
- 3 veitingastaðir
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Ástralía
Suður-Afríka
Kasakstan
Búlgaría
Slóvakía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
ÁstralíaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Matursjávarréttir • grill
- Í boði erhádegisverður
- Maturindónesískur • svæðisbundinn
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Exclusive access to rooftop pool, bar & restaurant are the standout feature of this twin/double room
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Bali Tropic Resort & Spa - CHSE Certified fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.