Cabin Hotel er staðsett miðsvæðis á North Jakarta-svæðinu og býður upp á notaleg og heimilisleg gistirými með ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði fyrir gesti sem koma akandi. Ancol Dreamland-skemmtigarðurinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum og frægi minnisvarðinn Monas (e. National Monument) er í um 20 mínútna akstursfjarlægð. Það tekur um 1 klukkustund að komst til Soekarno-Hatta-alþjóðaflugvallar með bíl. Öll herbergin á Cabin Hotel eru með loftkælingu, öryggishólf, hraðsuðuketil, te-/kaffiaðstöðu og flatskjá með gervihnattarásum. Einnig er boðið upp á setusvæði og en-suite baðherbergi með heitri og kaldri sturtuaðstöðu. Hrein handklæði eru í boði í herberginu. Gestir sem dvelja á hótelinu geta nýtt sér sólarhringsmóttöku þar sem gestir geta fengið aðstoð við þvottaþjónustu, flugrútu og skutluþjónustu á svæðinu gegn aukagjaldi. Á hótelinu er einnig boðið upp á ókeypis farangursgeymslu og ókeypis öryggishólf. Viðskiptamiðstöð og fundaraðstaða/veisluaðstaða eru í boði gegn beiðni og aukagjaldi. Carsbresseieris Resto & Bar á staðnum býður upp á indónesíska rétti. Einnig geta gestir kannað nærliggjandi svæði þar sem finna má ýmsa veitingastaði í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 mjög stór hjónarúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Cabin Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 23:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslur með Booking.com
Fyrir þessa dvöl tekur Booking.com greiðslu fyrir hönd hótelsins en gakktu úr skugga um að vera með pening til að greiða fyrir alla aukaþjónustu á staðnum.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Neikvæð niðurstaða úr sýnatöku vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skilyrði fyrir innritun á þennan gististað.