Grand Balisani Suites Hotel
Grand Balisani Suites Hotel er staðsett við Sunset Beach í þorpinu Batubelig og býður upp á gistirými á flotta Seminyak-svæðinu. Til staðar eru einkavillur í Balístíl og útisundlaug. Gististaðurinn er með ókeypis skutlu í Kuta og ókeypis bílastæði. Grand Balisani Suites Hotel eru í um 13 km fjarlægð frá Ngurah Rai-alþjóðaflugvellinum. Seminyak-strönd og Canggu-strönd eru í innan við 2,5 km fjarlægð frá hótelinu. Tanah Lot-hofið er í 25 km fjarlægð. Herbergin eru með efnum framleiddum á staðnum, klassískum innréttingum, kapalsjónvarpi, DVD-spilara og minibar. Einnig er til staðar öryggishólf og sturta með heitu vatni. Hótelið er með útsýni yfir Batu Belig-ströndina og býður upp á hefðbundna nuddþjónustu og barnaleiksvæði. Einnig er hægt að skipuleggja dagsferðir við upplýsingaborð ferðaþjónustu. Gestir geta séð sólsetrið yfir sokkna sundlaugarbarnum og kvöldverður er fáanlegur á Kamboja Restaurant. Morgunverðarhlaðborð er einnig í boði á hverjum morgni.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis bílastæði
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Morgunverður
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Ástralía
Írland
Bretland
Ástralía
Bretland
Ástralía
Ástralía
Bretland
ÁstralíaUmhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Maturindónesískur • ítalskur • pizza • svæðisbundinn • alþjóðlegur • grill
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Grand Balisani Suites Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).