Pertiwi Bisma 1
Pertiwi Bisma 1 er umkringur hrísgrjónaökrum, pálmatrjám og útsýni yfir Campuhan-dal. Gististaðurinn státar af 2 útisundlaugum og herbergjum með sérverönd. Nuddþjónusta er í boði og ókeypis WiFi er hvarvetna. Apaskógurinn er í 5 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Rúmgóð herbergi Pertiwi Bisma 1 eru búin nútímahúsgögnum. Flatskjásjónvarp með kapalrásum, rafmagnsketill og mínibar eru staðalbúnaður í öllum herbergjum. Sérbaðherbergin eru með bæði sturtu og baðkari ásamt ókeypis snyrtivörum. Hægt er að skipuleggja dagsferðir og hjólreiðar gegn beiðni. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur aðstoðað gesti við bílaleigu og útvegað þvottaþjónustu. Ókeypis bílastæði eru á staðnum og ókeypis skutluþjónusta til Ubud-markaðsins gengur eftir áætlun. Bisma Resto-veitingastaðurinn sameinar rómantískt andrúmsloft og sælkeramatargerð. Framreiddir eru indónesískir og vestrænir réttir auk léttra veitinga. Gestir geta snætt máltíðir inni á herbergjum sínum. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllurinn er u.þ.b. 30 km frá gististaðnum. Hinn frægi Ubud-apaskógur er í 5 mínútna göngufjarlægð. Það tekur 10 mínútur að ganga til hins fræga Antonio Blanco-safns við Campuhan-fljót, Ubud-markaðsins og gömlu Ubud-hallarinnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Loftkæling
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Slóvakía
Ástralía
Bretland
Holland
Bretland
Sviss
Bretland
Nýja-Sjáland
Úkraína
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturamerískur • indónesískur • ítalskur • mexíkóskur • pizza • sjávarréttir • taílenskur • víetnamskur • asískur • alþjóðlegur • evrópskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiÁn glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.