Pertiwi Bisma Ubud
Pertiwi Bisma Ubud býður upp á tvær landslagshannaðar sundlaugar og veitingastað sem veitir gestum eftirminnilega dvöl, í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Ubud-apaskóginum. Hægt er að koma í kring tímum í balískum dansi, gönguferðum og fjallgöngu að beiðni. Ókeypis WiFi er hvarvetna. Ókeyis áætlunarferðir til Ubud-markaðar eru í boði. Herbergin á Pertiwi Bisma Ubud eru velbúin með loftkælingu, flatskjá með kapalrásum, hraðsuðukatli og te/kaffivél. Þau eru umkringd suðrænum görðum og með einkaverönd. Vatn á flöskum er ókeypis. Veitingastaðurinn Bisma býður upp á staðbundna sérrétti, indónesíska matargerð og ljúfmeti frá Vesturlöndum. Herbergisþjónusta er einnig í boði. Ef þú vilt eiga rólegan eftirmiðdag innandyra geturðu dekrað við þig með afslappandi balísku nuddi í heilsulindinni. Þeir sem vilja skoða Ubud geta nýtt sér ökutækjaleiguna eða skutluþjónustuna. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur útvegað flugrútu gegn gjaldi. Miðbær Ubud er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum en þar er að finna listagallerí og veitingastaði. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllur er í 90 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Veitingastaður
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Nýja-Sjáland
Katar
Ástralía
Ástralía
Bretland
Spánn
Suður-Afríka
Suður-Afríka
Ástralía
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturasískur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 5 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Pertiwi Bisma Ubud fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.