Pertiwi Bisma Ubud býður upp á tvær landslagshannaðar sundlaugar og veitingastað sem veitir gestum eftirminnilega dvöl, í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Ubud-apaskóginum. Hægt er að koma í kring tímum í balískum dansi, gönguferðum og fjallgöngu að beiðni. Ókeypis WiFi er hvarvetna. Ókeyis áætlunarferðir til Ubud-markaðar eru í boði. Herbergin á Pertiwi Bisma Ubud eru velbúin með loftkælingu, flatskjá með kapalrásum, hraðsuðukatli og te/kaffivél. Þau eru umkringd suðrænum görðum og með einkaverönd. Vatn á flöskum er ókeypis. Veitingastaðurinn Bisma býður upp á staðbundna sérrétti, indónesíska matargerð og ljúfmeti frá Vesturlöndum. Herbergisþjónusta er einnig í boði. Ef þú vilt eiga rólegan eftirmiðdag innandyra geturðu dekrað við þig með afslappandi balísku nuddi í heilsulindinni. Þeir sem vilja skoða Ubud geta nýtt sér ökutækjaleiguna eða skutluþjónustuna. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar getur útvegað flugrútu gegn gjaldi. Miðbær Ubud er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum en þar er að finna listagallerí og veitingastaði. Ngurah Rai-alþjóðaflugvöllur er í 90 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Ubud og fær 9,0 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Asískur, Amerískur, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi
1 stórt hjónarúm
Stofa
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Keryn
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
Lovely, welcoming, and friendly staff. Room was large with large bathroom. Aircon worked well. Great breakfast options, fresh cooked eggs. A mix of savoury and sweet dishes. Due to the weather we didn't get to use the facilities like the...
Ahmed
Katar Katar
The staff is super friendly The location is perfect
Julia
Ástralía Ástralía
A fabulous location with a stunning pool. Close to cafes, restaurants and shops and all the action in Ubud.
Madison
Ástralía Ástralía
The place was beautiful. The staff were so helpful and kind. It was my partners birthday and even with just 2 hour notice I asked if they could possibly do anything to make his birthday a bit more special and they went above and beyond and made...
Neil
Bretland Bretland
Lovely quiet resort away from the busyness and the crowds of Ubud. A peaceful haven of tranquility
Carla
Spánn Spánn
Really kind staff, the food from the restaurant was really good, the atmosphere itself was beautiful, had a nice stay
Chevonne
Suður-Afríka Suður-Afríka
The rooms were clean, beautiful and comfortable. We loved the two pools, the on site restaurant and how close it was to monkey forest.
Tania
Suður-Afríka Suður-Afríka
The staff was very friendly. I felt right at home. The restaurant ws delicious and their coffee is great! Pool I clean and lovely to relax at.
Ben
Ástralía Ástralía
The location was great, very close to the centre. Large pool was great for two young kids - even in the rain, the kids had a blast. Staff were fantastic and friendly.
Gowtham
Ástralía Ástralía
Great location and just off the main palace road. Plenty of food options in the road

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
The Bisma Restaurant
  • Matur
    asískur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal

Húsreglur

Pertiwi Bisma Ubud tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 5 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
Rp 350.000 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
VisaMastercard Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Pertiwi Bisma Ubud fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.