Puri Saron Hotel Seminyak
Puri Saron Hotel Seminyak er staðsett í Seminyak á Balí. Boðið er upp á heilsulind, tilkomumikla útisundlaug og vel skipuð gistirými í stuttri göngufjarlægð frá Seminyak-ströndinni. Gististaðurinn býður einnig upp á ókeypis WiFi á almenningssvæðum og í öllum herbergjum. Puri Saron Hotel Seminyak er í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Ngurah Rai-flugvellinum. Vinsælir ferðamannastaðir á borð við veitingastaðinn Ku De Ta og Legian-ströndina eru í stuttri akstursfjarlægð. Herbergin eru glæsilega innréttuð, björt og rúmgóð með sérsvölum með útsýni yfir landslagshannaðan garð hótelsins. Lúxusbaðherbergin eru með baðkari og hárblásara til þess að auka við þægindi gesta. Gestir geta borðað á Mawar Saron-veitingastaðnum á Puri Saron Hotel Seminyak en en þar er framreidd alþjóðleg matargerð og indónesískir réttir. Herbergisþjónusta er í boði. Gestir geta rölt um hótelgarðinn eða fengið sér hressandi dýfu í sundlauginni en þaðan er útsýni yfir gylltan sand Seminyak-strandarinnar. Hægt er að spyrjast fyrir hjá hjálplegu starfsfólki upplýsingaborðs ferðaþjónustunnar um upplýsingar varðandi áhugavarða staði eða dagsferðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Veitingastaður
- Herbergisþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Suður-Afríka
Ástralía
Holland
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Ástralía
Nýja-Sjáland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Matur og drykkur
Morgunverður
- Gott morgunverður innifalinn með völdum valkostum eða í boði á gististaðnum fyrir US$12,22 á mann.
- Borið fram daglega06:30 til 10:00
- MaturBrauð • Sætabrauð • Pönnukökur • Smjör • Ostur • Egg • Ávextir • Eldaðir/heitir réttir • Sulta • Morgunkorn
- Tegund matargerðaramerískur • kínverskur • indónesískur • ítalskur • pizza • grill
- Þjónustamorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
- MatseðillÀ la carte

Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Please note that guests are required to present the credit card used for booking upon arrival. If the same card cannot be presented, full payment has to be settled upon check-in using a different card or other payment methods. The deposit paid during booking will be refunded.
Any extra person with extra bed needs to pay separately upon check-in.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Puri Saron Hotel Seminyak fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.