Arlington er í hjarta Dublin og býður upp á útsýni yfir ána Liffey. Á hótelinu má finna hefðbundinn írskan kvöldverð og danssýningu sem hefur gengið lengur en nokkur önnur og er sýnd daglega. Hótelið býður upp á rúmgóð herbergi með gervihnattasjónvarpi og ókeypis WiFi. Herbergin á hótelinu eru með baðherbergi með baðkari og sturtu. Herbergin eru einnig með setusvæði og hárþurrku. Knightsbridge Bar & Terrace hefur yfirgripsmikinn matseðill og býður upp á kjöthlaðborð í hádeginu. Knights Bistro er í miðaldarþema og þar er boðið upp á sígilda rétti, þar á meðal morgun-, hádegis- og kvöldverð. Á barnum Sinatra's er boðið upp á á la carte-matseðil, morgunverð, írskan pottrétt og sjávarrétti. Vingjarnlegt starfsfólkið getur aðstoðað gesti með ferðatilhögun og gefið ábendingar um skoðunarferðir. Trinity College og Dublin-kastali eru í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð. Arlington Hotel O’Connell Bridge er aðeins spölkorn frá Grafton Street og Temple Bar. Dublin-flugvöllur er í 10 km fjarlægð, höfnin er í 2,5 km fjarlægð og lestarstöðin Heuston er í 1,5 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Dublin og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

  • Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Upplýsingar um morgunverð

Enskur / írskur, Grænmetis, Hlaðborð


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Þórgrímsdóttir
Ísland Ísland
Morgunverður góður flott og mikil þjónusta , rúmgott hótel ,staðsetning mjög góð.barinn skemmtilegur.
Adda
Ísland Ísland
Frábær staðsetning, hótelbarinn er mjög góður og alltaf lifandi og skemmtilega tónlist. Starfsfólkið er vingjarnlegt og hjálplegt.
Ragna
Ísland Ísland
Staðsetningin er mjög góð, veitingastaður á hótelinu er mjög góður. Tónlist á hverju kvöldi gerir dvölina skemmtilega. Góð þjónusta í veitingasal og bar. Herbergi eru vel þrifin.
Sigridur
Ísland Ísland
Góður morgunmatur og elskulegt starfsfólk. Dagleg þrif á herbergi. Rúmgott herbergi, með svölum. Frábær staðsettning í miðbænum, verslanir veitingastaðir og Temple bar hverfið. Góður matur á hótelbarnum, lifandi musik öll kvöld. Allt í besta lagi.
Linda
Bretland Bretland
I like that it is central for everything the entertainment was excellent rooms were lovely
Natasa
Króatía Króatía
great hotel. good value for money. great location and great staff. I am very satisfied
Dean
Bretland Bretland
local to everything, clean and tidy and good value for money.
Narelle
Ástralía Ástralía
Great location. The restaurant attached to the hotel was excellent.
Nancy
Bretland Bretland
The main entrance was nice and inviting, good location but the room was run down and needed painted and cleaned up but the bed was so comfortable
Gerard
Írland Írland
Location great Liverpool, very friendly staff and very helpful.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
KNIGHT'S BRIDGE BAR & TERRACE
  • Matur
    evrópskur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Án glútens

Húsreglur

Arlington Hotel O'Connell Bridge tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Endurgreiðanleg tjónatrygging
Tjónatryggingar að upphæð € 200 er krafist við komu. Um það bil US$232. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercard Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Hótelið mælir með Jervis Street-bílastæðinu á Swifts Row - miðann þarf að virkja í móttökunni fyrir brottför til þess að fá afslátt þegar greitt er í afgreiðslunni á bílastæðinu.

Þegar bókuð er 4 herbergi eða fleiri gilda aðrir skilmálar.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Tjónatryggingar að upphæð € 200 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.