Það besta við gististaðinn
Þetta 4 stjörnu hönnunarhótel er staðsett í miðborg Dublin, nokkrum skrefum frá National Gallery, Trinitiy College og í 700 metra fjarlægð frá verslunum við Grafton Street. Það státar af herbergjum með en-suite baðherbergi, aðgangi að líkamsrækt allan sólarhringinn og glæsilegum veitingastað með einkaborðsvæði. Öll herbergin eru að fullu loftkæld og eru með sérhönnuð húsgögn, snjallsjónvörp með Chromecast, ókeypis WiFi og alþjóðlegar rafmagnsinnstungur. Gestir The Alex geta fengið hlaðborðsmorgunverð sem og kaffi gert af kaffibarþjónum á Steam. Veitingastaðurinn sérhæfir sig í alþjóðlegum réttum þar sem notast er við hráefni frá svæðinu en kokkteilbarinn býður upp á fjölbreytt úrval af bæði alþjóðlegum og auðkennisdrykkjum. The Alex býður einnig upp á sólarhringsmóttöku, aðgang að líkamrækt með nýstárlegum búnaði og opnu vinnusvæði á jarðhæðinni með ókeypis WiFi og bæði venjulegum og USB-hleðslutengjum. Hótelið er í minna en 300 metra fjarlægð frá görðunum við Merrion Square og flugvöllurinn í Dublin er í 10 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Lyfta
- Kynding
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
 Ísland
 Ísland Bretland
 Bretland Tékkland
 Tékkland Þýskaland
 Þýskaland Bretland
 Bretland Ástralía
 Ástralía Bretland
 Bretland Bretland
 Bretland Ástralía
 Ástralía Írland
 ÍrlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Aðstaða á The Alex
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Lyfta
- Kynding
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn eldri en 12 ára eru velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
Aðgangskóðar og bílastæðaleiðbeiningar fást í móttökunni.
Þegar bókuð eru fleiri en 4 herbergi geta aðrar reglur og viðbætur átt við.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
