Harveys Guest House
Harvey's er fjölskyldurekið gistihús í hjarta Dublin, í aðeins í 15 mínútna göngufjarlægð frá Temple Bar. Það er í klassískri byggingu frá Georgstímabilinu og er með 2 setustofur með ókeypis WiFi og ókeypis einkabílastæði á staðnum. Öll herbergin á Harveys Guest House eru með en-suite baðherbergi, hárþurrku og sjónvarp. Straubúnaður er fyrir utan herbergin. Gististaðurinn er með nokkra morgunverðarkosti í boði gegn aukagjaldi. Mælt er með því að bóka morgunmat við komu. Dublin-flugvöllur er í aðeins 30 mínútna fjarlægð með strætó, en það er strætóstöð örskammt frá gististaðnum. Dublin-kastalinn, Trinity College og St Patrick's-dómkirkjan eru í innan við 20 mínútna fjarlægð með strætó.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Bretland
Frakkland
Ástralía
Ástralía
Írland
Ástralía
Bretland
Bretland
Írland
Í umsjá The Flood Family
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enskaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Guests need to provide the hotel with a flight number with their time of arrival, or, an estimated arrival time if not arriving by plane into Dublin, and a mobile number for someone in their group.
Please note between 23:00 – 07:00 Harveys Guest House ask that guests keep noise to a minimum for the comfort of all guests.
Check-in after 20:00 is possible for EUR 10 per hour after 20:00, subject to availability and by prior arrangement.
Check-in after 20:00 is possible however their is a flat late checkin fee of E30 after 20:00, this arrangement is subject to availability and by prior arrangement Guests need to provide the hotel with a flight number with their time of arrival, or, an estimated arrival time if not arriving by plane into Dublin, and a mobile number for someone in their group. Please note between 23:00 – 07:00 Harveys Guest House ask that guests keep noise to a minimum for the comfort of all guests. Check-in after 20:00 is possible for EUR 13 per hour after 20:00, subject to availability and by prior arrangement.
Vinsamlegast tilkynnið Harveys Guest House fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 06:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.