Njóttu þess að hafa meira pláss í 2 herbergjum fyrir 2 fullorðna, 1 barn
Verð fyrir:
,
Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
eða
2 einstaklingsrúm
Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Heildarverð ef afpantað Afpöntun Heildarverð ef afpantað Vinsamlegast athugaðu að ef bókun er afpöntuð, ef henni er breytt eða ef gestur mætir ekki (no show) er heildarkostnaður bókunarinnar gjaldfærður. Fyrirframgreiðsla Engin fyrirframgreiðsla nauðsynleg – greitt á gististað Engin þörf á fyrirframgreiðslu. Engin fyrirframgreiðsla nauðsynleg – greitt á gististað
Morgunverður innifalinn
|
|
|||||||
Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hayfield Manor
Hayfield Manor er lúxushótel með fallegri heilsulind og glæsilegum veitingastað en það er staðsett á laufskrýddu svæði í aðeins 15 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Cork. Cork-alþjóðaflugvöllurinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð. Íburðarmiklu herbergin eru með lúxusrúm með Orthopaedic-dýnum og marmaralagt baðherbergi með hönnunarsnyrtivörum. Herbergin eru einnig með flatskjá, DVD-spilara, ókeypis WiFi og loftkælingu. Gestir geta slakað á í fallegu görðunum eða dekrað við sig í snyrtimeðferðum í heilsulindinni. Hayfield Manor Hotel býður einnig upp á upphitaða innisundlaug, gufubað og heitan pott utandyra. Perrotts Garden Bistro framreiðir Miðjarðarhafsmatargerð og hinn glæsilegi Orchids-veitingastaður býður upp á klassískan írskan matseðil þar sem notast er við staðbundið hráefni. Barinn á Hayfield er með úrval af fínu sterku víni og léttvíni. Á morgnana geta gestir óskað eftir ríkulegum írskum morgunverði gegn aukagjaldi. Hayfield Manor er í aðeins 20 mínútna göngufjarlægð frá hinu líflega St Patrick’s Street og aðalverslunarsvæðinu í Cork. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum og hinn frægi matarmarkaður English Market í Cork er í aðeins 1,5 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- 2 veitingastaðir
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Ókeypis barnarúm í boði gegn beiðni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bryanfox
Írland„Breakfast was outstanding and the selection was immense. Also had lunch in The Manor Bar and it was excellent; really good quality food. We had two treatments each in the Spa which were some of the best we have had. The close proximity of the...“- Deryl
Ástralía„We lived our stay at the manor from the moment we pulled up in our car, the staff are amazing and nothing is a bother. The manor is beautifully presented and very clean. The rooms are so comfortable as is the bed, the whole property smells...“ - David
Ástralía„Breakfast was fabulous. The staff were lovely. Everything was 10/10.“ - Megan
Írland„We recently got engaged here, we got an upgraded room with some gorgeous touches like champagne, chocolate covered strawberries, rose petals on the bed. Staff were so professional and courteous The hotel was stunning. We had a delicious dinner...“ - Johnpaul
Írland„Excellent meeting in the car park of reception, taking my luggage. Wonderful check in with welcoming drink. Bags delivered to the room. Great facilities and really friendly and professional staff“
Stacey
Ástralía„The casual meal in the garden restaurant was lovely“- Amanda
Bretland„Loved our 3 day stay at this beautiful hotel. Staff were very friendly and helpful. Dinner in Perrots was very good and breakfast is fantastic. Concierge (Owen) arranged for us to go horse riding on day two of our stay… we all loved it, great fun!!“ - Brian
Bretland„Lovely property, with very friendly staff. Wonderful welcome from the door staff.“ - Shane
Írland„Loved the room, the breakfasts, the pool, library and garden areas.“ - Moynihan
Bretland„We had to extend our stay because of a bereavement in the family. After the funeral, my wife checked us out but I had to come back and change out of my suit for the flight. The chap at the door (whose name I didn’t catch) said I heard you’ve had...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Perrotts Garden Bistro
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Orchids Restaurant
- Í boði erkvöldverður • te með kvöldverði
- Andrúmsloftið errómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that for bookings of 3 nights or more, full payment will be taken at the time of booking.
Vinsamlegast tilkynnið Hayfield Manor fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.