Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hayfield Manor

Hayfield Manor er lúxushótel með fallegri heilsulind og glæsilegum veitingastað en það er staðsett á laufskrýddu svæði í aðeins 15 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Cork. Cork-alþjóðaflugvöllurinn er í 15 mínútna akstursfjarlægð. Íburðarmiklu herbergin eru með lúxusrúm með Orthopaedic-dýnum og marmaralagt baðherbergi með hönnunarsnyrtivörum. Herbergin eru einnig með flatskjá, DVD-spilara, ókeypis WiFi og loftkælingu. Gestir geta slakað á í fallegu görðunum eða dekrað við sig í snyrtimeðferðum í heilsulindinni. Hayfield Manor Hotel býður einnig upp á upphitaða innisundlaug, gufubað og heitan pott utandyra. Perrotts Garden Bistro framreiðir Miðjarðarhafsmatargerð og hinn glæsilegi Orchids-veitingastaður býður upp á klassískan írskan matseðil þar sem notast er við staðbundið hráefni. Barinn á Hayfield er með úrval af fínu sterku víni og léttvíni. Á morgnana geta gestir óskað eftir ríkulegum írskum morgunverði gegn aukagjaldi. Hayfield Manor er í aðeins 20 mínútna göngufjarlægð frá hinu líflega St Patrick’s Street og aðalverslunarsvæðinu í Cork. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum og hinn frægi matarmarkaður English Market í Cork er í aðeins 1,5 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,3)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Martina
Írland Írland
The staff are extremely polite and very welcoming. Nothing is a problem for them. A warm inviting athmosphere awaits you on arrival. Lovely ambiance in the lobby and bar. Safe and secure parking with someone to help with the luggage. Everything...
Lourens
Suður-Afríka Suður-Afríka
Great rooms. Amazing service and friendliness. Good busy vibe. Parking great.
Sharon
Írland Írland
This hotel is pure elegance. The staff everywhere in the hotel were so nice and very helpful. The room was comfortable. The food was lovely
Tracy
Írland Írland
We had lunch and breakfast there, lovely food and very good service. Hotel reception area was beautiful and cosy
Sarah
Írland Írland
Lovely welcome, delicious breakfast and a lovely touch of a personal birthday message and dessert for my husband in our room.
Mary
Írland Írland
Everything. Great service. Lovely atmosphere. Staff so nice and helpful Hotel beautifully decorated for Christmas.
Mary
Írland Írland
Quaint, safe, unique architectural design ,beautiful ambiance, great parking, spotlessly clean, friendly polite staff, attention to detail and gourmet food.
Michelle
Írland Írland
So relaxing rooms fabulous and staff so friendly and welcoming
Abhilash
Írland Írland
Location to cork city and old school furnishing. The room was spacious and nicely decorated.
Keating
Írland Írland
property is v well maintained and in great location for exploring cork. you feel looked after from the minute you arrive. plenty of staff willing to park your car or bring in luggage. beautifully kept

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Martina
Írland Írland
The staff are extremely polite and very welcoming. Nothing is a problem for them. A warm inviting athmosphere awaits you on arrival. Lovely ambiance in the lobby and bar. Safe and secure parking with someone to help with the luggage. Everything...
Lourens
Suður-Afríka Suður-Afríka
Great rooms. Amazing service and friendliness. Good busy vibe. Parking great.
Sharon
Írland Írland
This hotel is pure elegance. The staff everywhere in the hotel were so nice and very helpful. The room was comfortable. The food was lovely
Tracy
Írland Írland
We had lunch and breakfast there, lovely food and very good service. Hotel reception area was beautiful and cosy
Sarah
Írland Írland
Lovely welcome, delicious breakfast and a lovely touch of a personal birthday message and dessert for my husband in our room.
Mary
Írland Írland
Everything. Great service. Lovely atmosphere. Staff so nice and helpful Hotel beautifully decorated for Christmas.
Mary
Írland Írland
Quaint, safe, unique architectural design ,beautiful ambiance, great parking, spotlessly clean, friendly polite staff, attention to detail and gourmet food.
Michelle
Írland Írland
So relaxing rooms fabulous and staff so friendly and welcoming
Abhilash
Írland Írland
Location to cork city and old school furnishing. The room was spacious and nicely decorated.
Keating
Írland Írland
property is v well maintained and in great location for exploring cork. you feel looked after from the minute you arrive. plenty of staff willing to park your car or bring in luggage. beautifully kept

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
Perrotts Garden Bistro
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
Orchids Restaurant
  • Í boði er
    kvöldverður • te með kvöldverði
  • Andrúmsloftið er
    rómantískt

Húsreglur

Hayfield Manor tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 50 á barn á nótt
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 75 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardDiners Club Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that for bookings of 3 nights or more, full payment will be taken at the time of booking.

Vinsamlegast tilkynnið Hayfield Manor fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.