Það besta við gististaðinn
Dublin Skylon Hotel er fjölskyldurekið hótel sem er staðsett í hjarta þorpsins Drumcondra, við hliðina á mörgum frægum kennileitum í Dublin. National Botanic Gardens, Glasnevin Cemetery & Croke Park Stadium eru í 15 mínútna göngufjarlægð og Dublin City University (DCU) er í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð. Dublin Skylon Hotel er með örugg bílastæði á staðnum fyrir gesti en Dublin Airport og M50 eru í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð. Hraðleigubíla-/strætisvagnaleið er staðsett beint fyrir utan hótelið og veitir gestum enn meiri aðgang að miðbæ Dublin. Glæsilega hönnuð herbergin eru í hæsta gæðaflokki og innifela glæsileg Respa-rúm, öryggishólf fyrir fartölvu, ókeypis WiFi og sérbaðherbergi með Rituals-snyrtivörum. Hreinlæti er afar mikilvægt á Dublin Skylon Hotel. Herbergin eru þrifin á hverjum degi og fersk handklæði eru til staðar þegar gestir dvelja á staðnum. Gestir geta fengið sér ríkulegan heitan írskan morgunverð eða léttan morgunverð sem er framreiddur á borðið. Skylon Bar & Grill býður upp á klassíska, vinsæla barrétti úr hráefni frá svæðinu. Allir matseðlarnir eru með uppástungur af vínum frá öllum heimshornum, fjölbreyttan kokkteilseðil og gin-gallerí.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Írland
Írland
Bretland
Bretland
Írland
Írland
Bretland
Írland
Slóvakía
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturírskur • sjávarréttir • steikhús • svæðisbundinn • alþjóðlegur • evrópskur • grill
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Þegar bókuð eru 5 herbergi eða fleiri eiga aðrir greiðslu- og afpöntunarskilmálar við.
Vinsamlegast athugið að þegar um fyrirframgreiddar bókanir er að ræða er uppgefna kreditkortið aðeins notað til að tryggja bókunina. Gestir fá sendan hlekk (SOTPay) til að ljúka við greiðslu innan 24 klukkustunda frá bókun. Ef greiðsla er ekki innt af hendi gæti bókunin verið afpöntuð.
Vinsamlegast athugið að gististaðurinn hentar ekki gestum sem vilja vera í einangrun vegna Covid-19.
Bílastæði eru í boði á staðnum, háð framboði og 10 EUR aukagjaldi á dag fyrir hótelgesti.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.