Mespil Hotel
Hið 4 stjörnu Mespil Hotel er staðsett í miðbænum, meðfram Grand Canal og í göngufjarlægð frá almenningsgarðinum St. Stephen’s Green, verslunarstrætinu Grafton Street, leikvanginum Aviva Stadium og Ballsbridge-svæðinu. Öll herbergin eru með ókeypis WiFi og Chromecast. Superior herbergin eru með 47” Samsung-snjallsjónvarp, espressóvél, baðsloppa og inniskó, loftkælingu og uppfærðar baðsnyrtivörur. Öll herbergin eru með skrifborð og stól, ókeypis 1GB háhraða-WiFi, öryggishólf fyrir fartölvu og lítinn ísskáp með ókeypis vatni. Veitingastaðurinn Lock Four framreiðir morgun-, hádegis- og kvöldverð en þar er hægt að dást að útsýninu yfir Grand Canal og erilsama D4-úthverfið út um háu gluggana. Í vínveitingastofunni er notalegt að fá sér morgunkaffi og létta rétti eða kvöldmáltíð með hressandi kokkteil. Gestir geta æft í Residents Fitness Suite eða farið út og fengið sér göngutúr eða skokkað meðfram Grand Canal. Hægt er að leigja tvö nútímaleg fundarherbergi og allir gestir geta notað aðstöðu viðskiptamiðstöðvarinnar án endurgjalds en hún er opin allan sólarhringinn. Það er sólarhringsmóttaka á staðnum og starfsfólk getur pantað leigubíla og mælt með áhugaverðum stöðum á svæðinu. Leikvangurinn Aviva Stadium og Grafton Street, eitt af helstu verslunarhverfum Dublin, eru bæði í innan við 15 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Bretland
Írland
Bretland
Bretland
Írland
Bretland
Bretland
Írland
ÍrlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Bílastæði eru háð framboði vegna takmarkaðs fjölda þeirra.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.