Hotel St George by Nina
Það besta við gististaðinn
Hotel St George er staðsett í hjarta miðborginnar í Dublin, efst á O'Connell Street og í innan við 200 metra fjarlægð frá Henry Street. Herbergin eru með ókeypis WiFi og sérbaðherbergi. Í herbergjunum eru hárþurrkur, símar og te-/kaffiaðstaða. Þau eru sérinnréttuð en eru prýdd upprunalegum séreinkennum byggingarinnar sem er frá Georgstímabilinu. Íbúðirnar eru í innan við 7 mínútna göngufæri frá aðalbyggingunni og þær eru með vel búnu eldhúsi, stofu og borðkrók. Setustofan er stórglæsileg, með antíkstiga, kristalljósakrónum og marmaralögðum örnum. Hotel St. George er í innan við 15 mínútna göngufæri frá kennileitum eins og Trinity College, Temple Bar, Grafton Street og Croke Park. Stoppistöðin fyirr flugrútuna er aðeins 2 mínútum frá gististaðnum og flugvöllurinn í Dublin er í 8 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Írland
Ástralía
Nýja-Sjáland
Portúgal
Bretland
Ástralía
Ástralía
Ísland
KínaUmhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel St George by Nina
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Lyfta
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.



Smáa letrið
For group bookings of 3 or more rooms, a 25% non-refundable deposit is due on the date of booking.
Full payment is due 2 weeks before the arrival date. If the booking is made within less than 2 weeks full payment must be made at the time of the booking.
(a) Cancellation of complete booking received up to 2 weeks prior to arrival is subject to 25% non-refundable charge.
(b) Cancellations of complete group received after 2 weeks prior to arrival date - full charge will apply.
Please advise the Hotel within 24 hours from receiving this message if you wish to proceed with above reservation and agreeing to the group policy terms and conditions explained above.
Kindly note that the property cannot accept top-up debit cards.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.