Stauntons on the Green Hotel
Þetta hótel frá Georgstímabilinu er með útsýni yfir St. Stephen's Green og býður upp á herbergi með útsýni yfir garðinn eða almenningsgarðinn í miðbæ Dublin. Ókeypis WiFi er til staðar og gestir geta fengið sér staðgóðan írskan morgunverð. Herbergin á Stauntons on the Green Hotel eru ljós og glæsileg, með sérbaðherbergi með hárþurrku. Getir geta slakað á í herberginu sem er einnig með sjónvarpi og ókeypis te og kaffi. Auðvelt er að nálgast verslanir í miðbæ Dublin en þær eru í innan við 10 mínútna göngufjarlægð frá gistihúsinu. Trinity College og The National Gallery eru í minna en 15 mínútna göngufjarlægð. Verslanir Grafton Street eru í minna en 10 mínútna göngufjarlægð. Morgunverður er borinn fram á hverjum degi og hægt er að fá bæði eldaðan og kaldan morgunverð. Gestum stendur til boða úrval á borð við hafragraut, val á eggjum, ferska safa eða ávexti. Við Stauntons er fallegur garður sem leiðir að viktorísku Iveagh-görðunum en þar eru gosbrunnar, grænar víðáttur og sveitalegur hellir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Verönd
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ástralía
Finnland
Bretland
Bretland
Holland
Kanada
Lúxemborg
Ástralía
Svíþjóð
FrakklandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
QPark in Stephens Green Shopping Centre car-park is located nearby and will offer a discounted rate to guests staying at the hotel. You can use the Special Requests box when booking, or contact the property directly using the contact details provided in your confirmation.
When booking for 4 or more rooms, different policies and additional supplements will apply.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).