The Lucan Spa Hotel
Það besta við gististaðinn
Lucan Spa Hotel er fjölskyldurekið hótel á N4, rétt hjá M50 og í 15 mínútna fjarlægð frá flugvellinum í Dublin og í 20 mínútna fjarlægð frá miðbænum. Herbergin á Lucan Spa Hotel eru rúmgóð og þægileg. Lúxusherbergin eru öll með en-suite baðherbergjum og gervihnattasjónvarpi. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna á hótelinu. Earl Bistro býður upp á morgunverð á morgnana og „carvery“ matseðil í hádeginu. Veitingastaðurinn Hanora D er heillandi og býður upp á matseðla á kvöldin en á Ballynetty Bar er boðið upp á barrétti. Finna má fjölbreytt úrval af afþreyingu frá The Lucan Spa Hotel eins og kvikmyndahús, verslunarmiðstöð og sundlaug. Einnig er hægt að fara í kanóaferðir og golf.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Írland
Bretland
Alsír
Írland
Bretland
Írland
Bretland
Ástralía
Kýpur
MaltaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturírskur • evrópskur
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á The Lucan Spa Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Gestir þurfa að framvísa kreditkorit við innritun sem sótt verður um heimildarbeiðni á.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.