Þetta hótel er staðsett í hjarta Westport við hið fræga Octagon. Í boði er lífleg skemmtun á hverju kvöldi og fín staðsetning til að njóta vingjarnlega bæjarins og Mayo-sýslu. Bærinn Westport er staðsettur við Clew-flóa og er umkringdur stórkostlegu landslagi. Gestir fá ókeypis aðgang að Westport Leisure Park þar sem finan má sundlaug, heitan pott og gufubað. Öll herbergin á hótelinu eru smekklega innréttuð og hinn yndislegi veitingastaður Wyatt í Bistro-stíl og grillhúsið JW eru upplagðir til að eiga ánægjulega máltíð. Cobblers Bar & Courtyard leyfir þér að njóta Westport yfir afslappandi drykk.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- 2 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Írland
Írland
Írland
Írland
Ástralía
Bretland
Írland
Bretland
Írland
ÍrlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturírskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Maturírskur
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiÁn glútens
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Bedroom requests are subject to availability and must be made at the time of booking.
At check-in, the hotel will ask to pre-authorise your card. If you refuse this, full cash payment is needed, plus a refundable deposit.
When booking more than 4 rooms, different policies and additional supplements will apply.