Jerusalem Gold Hotel
Jerusalem Gold er glæsilegt hótel í hjarta nýju borgarinnar, við hliðina á umferðamiðstöðinni og í 20 mínútna göngufjarlægð frá sögufræga miðbænum. Herbergin á Jerusalem Gold eru með sérlega löngum rúmum, húsgögnum úr mahónívið, myrkvunargardínum og tvöföldum gluggum til að tryggja friðsæld. Þú getur valið þér kodda af lista. Aðstaðan er nútímaleg og loftkæld, með ísskáp, tölvuleikjum og öryggishólfi fyrir fartölvu. Hótelið er steinsnar frá ráðstefnumiðstöðinni í Jerúsalem og litríki Mahne Yehuda-markaðurinn er í göngufæri. Auðvelt er að komast á aðalferðamannastaði borgarinnar með almenningssamgöngum en meðal þeirra er til dæmis Biblíudýragarðurinn, Time Elevator og Vísindasafnið. Það eru fjölmargir veitingastaðir, verslanir og afþreyingarsvæði í stuttu göngufæri frá Gold Hotel.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Singapúr
Bretland
Ísrael
Ísrael
Þýskaland
Ísrael
Þýskaland
Rússland
BretlandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Í boði ermorgunverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Based on local tax laws, guests with a tourist visa to Israel are exempted from paying VAT for their reservation. Israeli citizens and residents ("non tourists" as defined in the VAT law) must pay VAT. This tax is automatically calculated in the total cost of the reservation for domestic customers. For guests booking from outside of Israel, the tax is not included in the total price.
Please note that check-out on Saturdays and on Jewish holidays is at the regular check-out times. Guests who wish to extend their check-out time due to religious reasons should be aware that a supplement will be added to their room rate.