Ahuja Residency Sunder Nagar
Ahuja Residency Sunder Nagar er staðsett við hliðina á National Zoological Park og Delhi-golfklúbbnum og í 5 mínútna akstursfjarlægð frá Pragati Maidan-neðanjarðarlestarstöðinni. Þessi vistvæni gististaður býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet og sólarknúin vatnshitara. Viðargólf, hönnunarinnréttingar og flatskjásjónvarp gefa loftkældum herbergjunum nútímalegt yfirbragð. Minibar og te/kaffiaðstaða eru til staðar. En-suite baðherbergin eru með regnsturtu og úrvalssnyrtivörum. Ahuja Residency Sunder Nagar er í innan við 3 km fjarlægð frá Khan-markaðnum og Connaught Place í miðbæ Nýju Delí. Það er 5 km frá New Delhi-lestarstöðinni og 12 km frá Indira Gandhi-alþjóðaflugvellinum. Gestir geta leigt bíl í sólarhringsmóttökunni eða farið í gönguferð til að skoða antíkverslanirnar og listagalleríin við Sunder Nagar-markaðinn í nágrenninu. Þvottaþjónusta og læknir á vakt eru einnig í boði. Veitingastaðurinn á staðnum framreiðir staðbundna og alþjóðlega matargerð ásamt daglegu morgunverðarhlaðborði. Einnig eru margir ítalskir og indverskir veitingastaðir í kringum hótelið.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Ókeypis bílastæði
- Veitingastaður
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Verönd
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Indland
Ástralía
Indland
Nýja-Sjáland
Mexíkó
Ítalía
Bretland
Singapúr
Indland
ÁstralíaUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturindverskur • asískur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Guests are required to show a photo identification upon check-in. For Indian nationals, this means a Driving license, Aadhar Card or any Government approved ID. PAN cards are not accepted. All foreign nationals are required to provide a valid passport and visa.
Please note that at check-in, all guests must present a valid proof of identification and of on-going travel.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.