Frábær staðsetning!
Hotel Arcadia er staðsett í hjarta Kottayam, aðeins 500 metra frá bryggjunni Kottayam Boat Jetty og býður upp á þaksundlaug og viðskiptamiðstöð. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði á almenningssvæðum. Loftkæld herbergin eru með viftu, setusvæði og flatskjá með gervihnattarásum. Samtengda baðherbergið er með ókeypis snyrtivörur og sturtuaðstöðu. Arcadia Hotel er staðsett við hliðina á Kottayam-strætisvagnastöðinni og Kottayam-lestarstöðin er í 2 km fjarlægð. Bærinn Alleppey er í 46 km fjarlægð og Kumarakonam-vatn er í 12 km fjarlægð. Cochin-alþjóðaflugvöllurinn er í 93 km fjarlægð. Hotel Arcadia er með sólarhringsmóttöku þar sem gestir geta fengið aðstoð við gjaldeyrisskipti og þvottaþjónustu. Gestir geta nýtt sér upplýsingaborð ferðaþjónustu til að kanna svæðið. Bílaleiga er í boði. Veitingastaðurinn á staðnum, Déjà vu, framreiðir úrval af indverskri, kínverskri og evrópskri matargerð. Setustofubarinn á staðnum, Fahrenheit, býður upp á hressandi drykki fyrir gesti. Herbergisþjónusta er í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- 4 veitingastaðir
- Ókeypis bílastæði
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturindverskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- Maturamerískur • kínverskur • indverskur • ítalskur
- Í boði erkvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- Maturkínverskur • indverskur • ítalskur
- Í boði erhádegisverður
- Andrúmsloftið ernútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur
- Maturkínverskur • indverskur • ítalskur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Arcadia fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Tjónatryggingar að upphæð Rs. 1.000 er krafist við komu. Þetta greiðist með peningum. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með peningum, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.