Xandari Riverscapes
Xandari Riverscapes er samansafn húsbáta sem sigla á Vembanad-vatni og í útkjálkum Alleppey. Húsbátarnir leggjast við bryggju nálægt Pallathuruthy-brúnni. Þessir hefðbundnu húsbátar kallast „kettuvallams“. Þeir eru úr staðbundnum fenníkuvið og handgerðir af innlendum handverksmönnum sem notast við reipi úr kókoshnetutrefjum. Bátarnar eru með einu, tveimur eða þremur loftkældum svefnherbergjum. Þeir eru allir með opinni stofu og fullbúnu eldhúsi. Gestir geta notið útsýnisins frá þilfarinu eða útsýnisglugganum í svefnherberginu. Svíturnar eru með sérbaðherbergi með snyrtivörum og heitu vatni. Skrifborð og fataskápur er einnig til staðar Hver svíta er bæði með loftkælingu og viftu. Þvottaþjónusta er í boði. Það er læknir á vakt fyrir gesti. Gestir geta fengið sér unaðslegar máltíðir sem eru matreiddar eftir klassískum Kerala-matarhefðum. Húsbáturinn leggst við bryggju á kvöldin við vatnið. Gestir geta siglt á kanó á straumlausum stöðum eða spilað innileiki í húsbátnum. Cochin-alþjóðaflugvöllur er í 90 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Flugrúta
- Herbergisþjónusta
- Reyklaus herbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Ástralía
Bretland
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Bretland
Ástralía
Belgía
ÁstralíaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að loftkæling er aðeins í boði frá klukkan 18:00-06:00 að morgni. Lofkæling allan daginn kostar 2500 INR aukalega og greiða þarf gjaldið við innritun.
Vinsamlegast athugið að gististaðurinn mun halda skyldubundinn veislukvöldverð dagana 24. og 31. desember. Gjöldin sem eru uppgefin hér að neðan eru greidd beint á hótelinu.
24. desember:
Fullorðnir: INR 3000 á mann
Börn (05 - 12 ára): INR 1500 á barn
31. desember:
Fullorðnir: INR 4000 á mann
Börn (05 - 12 ára): INR 2000 á barn