Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Edda Akureyri. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Þetta lággjalda sumarhótel er í göngufjarlægð frá miðbænum og fjörunni í Eyjafirði, staðsett á Akureyri. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Herbergin á Hótel Eddu Akureyri eru annaðhvort með sér- eða sameiginlegt baðherbergi. Veitingastaður Eddu Akureyri býður upp á à la carte-rétti. Í móttökunni er lítið kaffihús þar sem gestir geta setið úti á verönd í góðu veðri. Sameiginlega setustofan er með tvö biljarðborð, hljómflutningsgræjur og píanó. Við hliðina á hótelinu er sundlaug með heitum pottum. Lystigarður Akureyrar er rétt hjá og Mývatn er í klukkustundar akstursfjarlægð. Vinsælar tómstundir á svæðinu eru meðal annars gönguferðir, klifur og hvalaskoðun.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga á Akureyri. Þetta hótel fær 8,6 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur

  • Ókeypis bílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Greipur
Ísland Ísland
þægileg og áreynslulaus dvöl. Faglegt starfsfólk.
Sigurðsson
Ísland Ísland
Þessi ferð er númer 4 hjá okkur á þessu hóteli Alltaf jafn gott
Anna
Ísland Ísland
Góð staðsetning, stutt í sundlaugar. Stutt niður í miðbæinn þar sem eru fullt af veitingastöðum og barir.
Eygló
Ísland Ísland
Staðsetningin er alveg frábært og aðgengi mjög gott. Starfsfólkið hlýlegt í viðmóti.
Axelsson
Ísland Ísland
Staðsetning er frábær. Kyrrlátur staður en stutt að ganga niður í bæ, sund aða annað. Morgunverður var mjög góður og fjölbreyttur.
Jensdóttir
Ísland Ísland
Sttaðsetning frábær og yndislegt starfsfólk. Herbergið rúmgott, hreint og mjög snyrtilegt.
Svanhildur
Ísland Ísland
Bara allt gott íalla staði takk fyrir okkur, við vorum að fara í jarðarför svo þetta var notalegt og gott
Þórður
Ísland Ísland
Allt góð þjónusta Eg var einn i herbergi og dóttir mín og hennar vinkona í öðrum og vorum við öll ánægð. Eigum pottþétt eftir að koma aftur
Thordur
Ísland Ísland
Vingjarnlegt starfsfólk, töluð íslenska, þrifalegt, góð staðsetning, góð herbergi,
Guðmundsdóttir
Ísland Ísland
Rýmið, hreinlætið, rúmin og handklæðin var mjōg gott. Mætti vera veggspegill á armi með stækkunargleri fyrir þá sem ekki sjá nógu vel við rakstur og snyrtingu. Morgunmatur fjōlbreyttur og góður. Kv. Þórey

Umhverfi hótelsins

Húsreglur

Hotel Edda Akureyri tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardUnionPay-debetkortUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum er greiðslan framkvæmd í íslenskum krónum byggt á gengi hennar gagnvart evru þann dag sem greiðslan fer fram.