Hotel Edda Akureyri
Þetta lággjalda sumarhótel er í göngufjarlægð frá miðbænum og fjörunni í Eyjafirði, staðsett á Akureyri. Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Herbergin á Hótel Eddu Akureyri eru annaðhvort með sér- eða sameiginlegt baðherbergi. Veitingastaður Eddu Akureyri býður upp á à la carte-rétti. Í móttökunni er lítið kaffihús þar sem gestir geta setið úti á verönd í góðu veðri. Sameiginlega setustofan er með tvö biljarðborð, hljómflutningsgræjur og píanó. Við hliðina á hótelinu er sundlaug með heitum pottum. Lystigarður Akureyrar er rétt hjá og Mývatn er í klukkustundar akstursfjarlægð. Vinsælar tómstundir á svæðinu eru meðal annars gönguferðir, klifur og hvalaskoðun.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
- Morgunverður
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Greipur
Ísland
„þægileg og áreynslulaus dvöl. Faglegt starfsfólk.“ - Sigurðsson
Ísland
„Þessi ferð er númer 4 hjá okkur á þessu hóteli Alltaf jafn gott“ - Anna
Ísland
„Góð staðsetning, stutt í sundlaugar. Stutt niður í miðbæinn þar sem eru fullt af veitingastöðum og barir.“ - Eygló
Ísland
„Staðsetningin er alveg frábært og aðgengi mjög gott. Starfsfólkið hlýlegt í viðmóti.“ - Axelsson
Ísland
„Staðsetning er frábær. Kyrrlátur staður en stutt að ganga niður í bæ, sund aða annað. Morgunverður var mjög góður og fjölbreyttur.“ - Jensdóttir
Ísland
„Sttaðsetning frábær og yndislegt starfsfólk. Herbergið rúmgott, hreint og mjög snyrtilegt.“ - Svanhildur
Ísland
„Bara allt gott íalla staði takk fyrir okkur, við vorum að fara í jarðarför svo þetta var notalegt og gott“ - Þórður
Ísland
„Allt góð þjónusta Eg var einn i herbergi og dóttir mín og hennar vinkona í öðrum og vorum við öll ánægð. Eigum pottþétt eftir að koma aftur“ - Thordur
Ísland
„Vingjarnlegt starfsfólk, töluð íslenska, þrifalegt, góð staðsetning, góð herbergi,“ - Guðmundsdóttir
Ísland
„Rýmið, hreinlætið, rúmin og handklæðin var mjōg gott. Mætti vera veggspegill á armi með stækkunargleri fyrir þá sem ekki sjá nógu vel við rakstur og snyrtingu. Morgunmatur fjōlbreyttur og góður. Kv. Þórey“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum er greiðslan framkvæmd í íslenskum krónum byggt á gengi hennar gagnvart evru þann dag sem greiðslan fer fram.