Englendingavík Homestay er staðsett í Borgarnesi, 77 km frá Reykjavík. Gestir geta notið veitingastaðarins á staðnum, ókeypis WiFi og ókeypis einkabílastæða á staðnum. Gestir geta valið um herbergi með annaðhvort sér- eða sameiginlegri baðherbergisaðstöðu. Það er sameiginlegt eldhús fyrir þau herbergi sem eru með aðgang að 2 sameiginlegum baðherbergjum. Vinsælt er að fara í dagsferð á Snæfellsnes. Keflavíkurflugvöllur er í um 90 mínútna akstursfjarlægð frá Englendingavík Homestay.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
4 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
3 einstaklingsrúm
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
4 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Eygló
Ísland Ísland
Starfsfólkið var frábært. Yndisleg staðsetning. Notalegur staður. Rúmin góð. Kem örugglega aftur.
Svana
Ísland Ísland
Hefði verið gott að geta fengið morgunmat en að öðru leiti gott að koma á staðinn. Gamalt hús með sál Væri gaman að koma að sumri til :)
Thuridur
Ísland Ísland
Mjög snyrtileg, kósý, vel staðsett og kaffivél/ketill á herberginu. Þrifið alla daga og fyllt á kaffibyrgðir 😉
Svava
Ísland Ísland
Var morgunmatur ? Mjög góð og snögg afgreiðsla á veitingarstaðnum
Wendy
Ástralía Ástralía
Cute Icelandic house. Super comfy beds, great location.
Angel
Spánn Spánn
The room was big and very comfortable for 3 people. We had everything for the kitchen, bathroom(super super clean),towels, a nice living room. Very cozy.
Christina
Kanada Kanada
Clean and comfortable, and close to places of interest.
Marta
Ítalía Ítalía
Location Is perfect. Rooms are cosy and clean. We were not on the list at the entrance but Margate responded quickly.
Liz
Bretland Bretland
Wonderful location with great views particularly with the northern lights on display. Very welcoming and helpful owners and a very special welcoming committee from the farm dog! We loved it here.
Alison
Bretland Bretland
The location was just perfect. The room was really clean and comfortable with private shower which was great. It was so quiet we slept peacefully.

Í umsjá Margrét Rósa Einarsdóttir

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 8,2Byggt á 1.390 umsögnum frá 1 gististaður
1 gististað í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um fyrirtækið

Ég er veitingamaður af lífi og sál og kem að rekstri hótels í Hvaðfirði .Heimagisting er nýtt viðfangsefni fyrir mig en ég hlakka svo sannanlega til að takast á við þetta nýja hlutverk og vonandi tekst mér að láta gestunum líða eins og heima hjá sér. Einnig rek ég veitingastaðinn Englendingavík sem er í sama húsi og heimagistinginn og bý í neðra pakkhúsi

Upplýsingar um gististaðinn

Á fallegum stað í eldri bæjarhluta Borgarness liggur friðsæl og falleg vík sem heitir Englendingavík. Þar ríkir ró og friður sem eingöngu er rofinn af fuglasöng og sjávarnið. Í gömlu kaupfélagshúsunum í víkinni var stunduð verslun til fjölda ára en nú hýsa þau veitingastaðinn og gistiaðstöðuna í Englendingavík. Englendingavík er í bárujárnsklæddu húsi sem byggt var 1890 og stendur alveg við sjávarsíðuna. Þetta er heimilislega gisting með afslöppuðu andrúmslofti. Aðgangur er að eldhúsi og setustofu og auðvitað þráðlausri nettengingu. Við viljum benda gestum okkar góðfúslega á að húsið er gamalt hús með sál, brakandi gólfum og því nokkuð hljóðbært ef margir eru á ferli á sama tíma. Ef gestum vantar hjálp við eitthvað má endilega tala við starfsfólk veitingahússins og svo auðvitað hringja í mig 8968926

Upplýsingar um hverfið

Við hlið heimagistingarinnar stendur veitingahúsið Englendingavík. Í veitingahúsinu Englendingavík er lagt upp með afslappað og notalegt andrúmsloft í anda gömlu húsanna í víkinni. Sérhæfing okkar er fiskur ásamt lambi og svo bjóðum við gómsætar kaffiveitingar ásamt léttum réttum allan daginn Úr veitingahúsinu og gistingunni er afar fallegt útsýni út á sjóinn og nærliggjandi eyjar og sker sem iða af fuglalífi og gaman er að fylgjast með flóði og fjöru. Nágranni okkar er Bjössaróló sem er heimasmíðaður róluvöllur. Einnig er hægt á fjöru að ganga út á leirurnar hér fyrir framan og stutt er í frábæra sundlaug í Borgarnesi.

Tungumál töluð

danska,enska,íslenska,litháíska,pólska

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Englendingavík
  • Matur
    svæðisbundinn
  • Í boði er
    hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið • rómantískt

Húsreglur

Englendingavík Homestay tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 21:00
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
MastercardPeningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Englendingavík Homestay fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.