Hótel Skaftafell er staðsett á stórkostlegum stað og býður upp á töfrandi útsýni yfir Hvannadalshnjúk og Vatnajökul. Öll herbergin á Hótel Skaftafelli eru með skrifborð, gervihnattasjónvarp og sérbaðherbergi með sturtu. Wi-Fi Internet er í boði. Starfsfólk getur útvegað skoðunarferðir um fallegt svæðið í kring sem er með eldfjöllum, jöklum og fjölbreyttu dýralífi. À la carte-réttir og morgunverðarhlaðborð eru í boði á veitingastað hótelsins. Á 2. hæð er fullbúinn bar en þaðan er stórfenglegt útsýni yfir jökulinn. Jökulsárlón er í aðeins 40 mínútna akstursfjarlægð frá Hótel Skaftafelli. Hótelið er staðsett við þjóðveg 1.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
3 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Georg
    Ísland Ísland
    Þægilegt hótel, herbergin hrein og fín. Morgunveðurinn góður, mikið úrval. Fínn kvöldmatur.
  • Karen
    Suður-Afríka Suður-Afríka
    Great location, clean and comfortable. Staff were very helpful. Food was good.
  • Cecil
    Holland Holland
    This is a clean, no thrills hotel. Rooms are comfortable and have all what is needed but they have a bit of a 'dormitory feel' over them. But staff are friendly and it is hard to beat the unique location of the hotel, within a short walk from not...
  • Eva
    Mexíkó Mexíkó
    The attention of the staff was magnificent, the hotel was in the best place near Skaftafell, there was a gas station near by
  • Chloe
    Kanada Kanada
    The room was clean and comfortable Nice view from the windows Staff were friendly and had information about hikes and things in the area. They have a map of the glacier hike behind the hotel They offer a wake up call for an aurora Excellent...
  • Helen
    Spánn Spánn
    Location is fantastic, I could see the glacier from my bedroom window. Also convenient for the 51 Stareto bus and tours that leave from Freysnes. Staff are helpful and friendly. Breakfast is also good.
  • Indranil
    Sviss Sviss
    Friendly reception staff, provided additional service, notified when northern lights were visible in the middle of the night.
  • Michael
    Ástralía Ástralía
    Great location , our room had a view of the mountains. You can walk to a great view of the glacier from the hotel in 20 mins. Clean and comfortable with friendly staff. Good breakfast.
  • Kate
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    The hotel was clean and comfortable. The bat had happy hour with reasonably proced beers during this time. The breakfast was very good. There was a lively glacier walk 30 mins from the hotel. The staff were very efficient and friendly. You can...
  • Yimin
    Sviss Sviss
    The location is perfect in terms of reaching Skaftafell. You can walk to the glacier. We decided to drive and the view of the glacier is just great. The dinner and breakfast is also great.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Restaurant #1
    • Matur
      svæðisbundinn

Húsreglur

Hotel Skaftafell tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 23:00
Útritun
Frá kl. 01:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBMaestroPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að greiðslan fer fram í evrum í samræmi við gengi þess dags þegar greiðslan fer fram.