Hótelið sem opnaði í júní 2013 er staðsett við ströndina í Patreksfirði, sjávarþorpi á Vestfjörðum. Það býður upp á à la carte veitingastað með bar og daglegt morgunverðarhlaðborð. Herbergin á Fosshótel Westfjords eru hönnuð í mínimalískum stíl og í þeim eru nútímalegar innréttingar. Öll herbergin eru með flatskjásjónvarpi, myrkvagluggatjöldum og baðherbergi með sturtu. Gestir geta notið útsýnis yfir annaðhvort nærliggjandi fjöll eða fjörðinn. Wi-Fi Internet er í boði á Westfjords Fosshótel. Starfsfólk hótelsins skipuleggur gönguferðir, útreiðartúra og siglingar. Hið gríðarstóra Látrabjarg, sem er vel þekkt fyrir fuglaskoðun, er í 60 km fjarlægð. Rauðisandur er 32 km frá hótelinu og Dynjandi er í 97 km fjarlægð. Veitingahús og verslanir má finna í innan við 10 mínútna göngufjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Islandshotel
Hótelkeðja

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,0)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Glútenlaus, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
3 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Eyrún
Ísland Ísland
Rólegt, mjög góður matur, hreint og þrifalegt, mikið af gömlum áhugaverðum myndum á veggjum (mætti gjarnan vera smá lesning um hverja fyrir sig )
Hjordis
Ísland Ísland
Þægilegt rúm, góð lesljós. Morgunverðarhlaðborð mjög gott.
Ólafur
Ísland Ísland
Sérstaklega þægilegt viðmót starfsfólks. Gott útsýni úr matsal. Kyrrð.
Jón
Ísland Ísland
Morgunmaturinn var mjög góður Staðsetning mjög góð Það sem var smakkað af matseðli var mjög gott
Tom
Bandaríkin Bandaríkin
Staff was great. Breakfast was available and needed to be purchased, but we were still able to get complimentary coffee and tea in the morning.
Walch
Þýskaland Þýskaland
Good breakfast, friendly staff, clean room and huge enough for two suitcases. Our room had a great sea view. We would recommend it, if you wann to visit Latrabjarg and Raudisandur. It is quite close
Jesper
Holland Holland
The hospitality of the staff is sublime! The rooms are of comfortable size, with nice beds. You can prepare a cup of coffee or tea in the room, which is a nice addition. Enough storing space as well! The bathroom is large, with enough...
Simon
Bretland Bretland
The staff were outstanding, particularly Anne who was like a whirlwind in the dining room and bar and superbly efficient.
Kerstin
Þýskaland Þýskaland
Great location to explore the southern part of the Westfjords. The staff was super friendly and helpful. The room had a great view of a waterfall. The breakfast buffet offered a good selection for a great start to the day. Had dinner twice at the...
Marco
Kanada Kanada
It was clean and modern with a decent bar and friendly staff

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Í boði er
    morgunverður • kvöldverður

Húsreglur

Fosshotel Westfjords tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 23:30
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 8 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
VisaMastercardDiners ClubJCBMaestroDiscover Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.