Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Gerdi Guesthouse. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Gerði Guesthouse er staðsett við rætur hins glæsilega Vatnajökuls en það býður upp á sveitaumgjörð í einstöku landslagi Hafnar í Hornafirði. Gestir geta notið útsýnis yfir jökulinn hvaðan sem er frá gististaðnum, ásamt ókeypis Wi-Fi. Á sérbaðherberginu er sturta og einnig skolskál. Fataskápur er til staðar og boðið er upp á rúmföt. Önnur aðastaða gististaðarins er veitingastaður, sameiginleg setustofa og upplýsingaborð ferðaþjónustu þar sem hægt er að bóka jöklaferðir. Á þessum gististað eru gestir nálægt ótrúlegum kennileitum á borð við Vatnajökul og Jökulsárlón, sem er í 14 km fjarlægð. Það eru einnig margir möguleikar til staðar til þess að kanna landslagið með gönguleiðum og ströndin er aðgengileg frá gististaðnum. Skaftafellsþjóðgarður í Vatnajökulsþjóðgarði, með Svartafossi, er heimsóknar virði en hann er í innan við 50 mínútna akstursfjarlægð frá giststaðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Hlöðver
Ísland
„Morgunmatur var fínn. Staðsetning fín miðað við okkar þarfir.“ - Bence
Ungverjaland
„Great accommodation, which was a clean, well-equipped bungalow in a quiet, lovely village, also the staff was very helpful.“ - Kenan
Bosnía og Hersegóvína
„Great experience stayin in this hotel. Staff was super nice and polite. Room was very large and very clean. We could park our car right next to the enterance. Breakfast had a lot of options with fresh fruits and breads and doughnuts. At night...“ - Kratochvílová
Tékkland
„We really liked the bungalov, it offered us privacy and it was comfortable. The breakfast was also really nice and wide selection.“ - Michael
Ástralía
„Quaint little cottage overlooking sea. Comfy clean space. Good food.“ - Jieru
Sviss
„we're satisfied with the small wood house, the view is very nice and the service was good.“ - Adrianus
Frakkland
„Siew note to the rating, I never give out a 10 and the 9 was not made because the other room (cabin) was not as good as the room in the large building due to matrasses and a bit smaller. Location is as good as you can be in that area of Iceland....“ - Christopher
Bretland
„Lovely location, with distant views of the icecap, and easily drive to Jotulscarlon Glacier Lagoon. Overall standard of hotel one of the best I stayed in Iceland. Dinner was very good indeed, friendly staff placed me where I had a view of the...“ - Stephanie
Þýskaland
„Perfectly located for a glacier boat tour. People were really friendly, room and bed were comfy and the food excellent. Would totally recommend!“ - Milan
Slóvakía
„Lovely location with beautiful views of the surrounding (sea , meadows and mountains) . We were on our way following the ringroad 1 so we stayed just one night but I can imagine staying here more nights. I would recommend those driving east have...“
Gæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Restaurant #1
- Matursvæðisbundinn • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Ef áætlaður komutími er eftir klukkan 21:00 eru gestir vinsamlegast beðnir um að láta Gerdi Guesthouse vita fyrirfram.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.