Gerði Guesthouse er staðsett við rætur hins glæsilega Vatnajökuls en það býður upp á sveitaumgjörð í einstöku landslagi Hafnar í Hornafirði. Gestir geta notið útsýnis yfir jökulinn hvaðan sem er frá gististaðnum, ásamt ókeypis Wi-Fi. Á sérbaðherberginu er sturta og einnig skolskál. Fataskápur er til staðar og boðið er upp á rúmföt. Önnur aðastaða gististaðarins er veitingastaður, sameiginleg setustofa og upplýsingaborð ferðaþjónustu þar sem hægt er að bóka jöklaferðir. Á þessum gististað eru gestir nálægt ótrúlegum kennileitum á borð við Vatnajökul og Jökulsárlón, sem er í 14 km fjarlægð. Það eru einnig margir möguleikar til staðar til þess að kanna landslagið með gönguleiðum og ströndin er aðgengileg frá gististaðnum. Skaftafellsþjóðgarður í Vatnajökulsþjóðgarði, með Svartafossi, er heimsóknar virði en hann er í innan við 50 mínútna akstursfjarlægð frá giststaðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Holland
Austurríki
Bretland
Bretland
Ungverjaland
Bosnía og Hersegóvína
Tékkland
Ástralía
SvissGæðaeinkunn
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
- Matursvæðisbundinn • evrópskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Gerdi Guesthouse
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Ef áætlaður komutími er eftir klukkan 21:00 eru gestir vinsamlegast beðnir um að láta Gerdi Guesthouse vita fyrirfram.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.