Gerði Guesthouse er staðsett við rætur hins glæsilega Vatnajökuls en það býður upp á sveitaumgjörð í einstöku landslagi Hafnar í Hornafirði. Gestir geta notið útsýnis yfir jökulinn hvaðan sem er frá gististaðnum, ásamt ókeypis Wi-Fi. Á sérbaðherberginu er sturta og einnig skolskál. Fataskápur er til staðar og boðið er upp á rúmföt. Önnur aðastaða gististaðarins er veitingastaður, sameiginleg setustofa og upplýsingaborð ferðaþjónustu þar sem hægt er að bóka jöklaferðir. Á þessum gististað eru gestir nálægt ótrúlegum kennileitum á borð við Vatnajökul og Jökulsárlón, sem er í 14 km fjarlægð. Það eru einnig margir möguleikar til staðar til þess að kanna landslagið með gönguleiðum og ströndin er aðgengileg frá gististaðnum. Skaftafellsþjóðgarður í Vatnajökulsþjóðgarði, með Svartafossi, er heimsóknar virði en hann er í innan við 50 mínútna akstursfjarlægð frá giststaðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,8)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð

  • Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
5 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Hlöðver
Ísland Ísland
Morgunmatur var fínn. Staðsetning fín miðað við okkar þarfir.
Maria
Holland Holland
Cabin 14 was deluxe stay! Dinner was very good and so was breakfast. Staff very nice!
Christiane
Austurríki Austurríki
The location was very good and the food at the restaurant was delicous
Fiona
Bretland Bretland
Beautiful location, surpassed our expectations. Room was really warm and clean but basic. Good WiFi and clean comfy beds. 10 minute drive from Glacier Lagoon and very easy to find even in the dark. Staff were very friendly and kind.
Nigel
Bretland Bretland
A very friendly little guesthouse, great breakfast buffet, we had dinner there which was very nice, good value.
Bence
Ungverjaland Ungverjaland
Great accommodation, which was a clean, well-equipped bungalow in a quiet, lovely village, also the staff was very helpful.
Kenan
Bosnía og Hersegóvína Bosnía og Hersegóvína
Great experience stayin in this hotel. Staff was super nice and polite. Room was very large and very clean. We could park our car right next to the enterance. Breakfast had a lot of options with fresh fruits and breads and doughnuts. At night...
Kratochvílová
Tékkland Tékkland
We really liked the bungalov, it offered us privacy and it was comfortable. The breakfast was also really nice and wide selection.
Michael
Ástralía Ástralía
Quaint little cottage overlooking sea. Comfy clean space. Good food.
Jieru
Sviss Sviss
we're satisfied with the small wood house, the view is very nice and the service was good.

Gæðaeinkunn

Þessi gististaður fær einkunnina 3 af 5 í samanburði við önnur heimili og íbúðir á síðunni hjá okkur. Þetta er heildareinkunn fyrir gæði fyrir þætti eins og umsagnareinkunn, aðstöðu, stærð, staðsetningu og þjónustu.

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurant #1
  • Matur
    svæðisbundinn • evrópskur
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Aðstaða á Gerdi Guesthouse

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis bílastæði
  • Reyklaus herbergi
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Veitingastaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Fjölskylduherbergi
  • Bar

Húsreglur

Gerdi Guesthouse tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 21:00
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 11 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 42 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 42 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslur með Booking.com
Booking.com tekur við greiðslu frá þér fyrir þessa bókun fyrir hönd gististaðarins.
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Samkvæmi
Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Ef áætlaður komutími er eftir klukkan 21:00 eru gestir vinsamlegast beðnir um að láta Gerdi Guesthouse vita fyrirfram.

Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.