Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport
Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport
Þetta hótel býður upp á ókeypis skutluþjónustu til Keflavíkurflugvallar á milli klukkan 04:00 og 10:00. WiFi og einkabílastæði eru einnig ókeypis. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er í boði frá klukkan 04:00. Herbergin á Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport eru rúmgóð og öll með helstu húsgögn, sjónvarp og sérbaðherbergi. Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport er með þægilega setustofu með bar í móttökunni. Á staðnum er einnig bílaleiga. Miðbær Keflavíkur er í 5 mínútna akstursfjarlægð. Starfsfólkið aðstoðar gesti með ánægju við að skipuleggja ferðir um Reykjanesskaga, svo sem til Bláa lónsins, sem er í 20 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Flugvallarskutla (ókeypis)
- Fjölskylduherbergi
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Sólarhringsmóttaka
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Norðdahl
Ísland
„Herbergin eru rúmgóð, starfsfólkið indælt og hjálpsamt, morgunmaturinn frábær og svo geyma þeir fyrir mann bílinn meðan maður er erlendis, og bjóða upp á rútu upp á völl reglulega allan morguninn.“ - Gréta
Ísland
„Vorum í 4-manna herbergi sem var mjög rúmgott og þæginlegt.“ - Laur
Eistland
„Við höfum gist á þessu hóteli oft og við gerum það vegna þess að við höfum alltaf verið ánægð með allt: þægilega staðsetningu, skutluþjónustu á flugvöllinn á morgnana, vinalegt starfsfólk, róleg gisting.“ - Sighvatur
Ísland
„Búinn að nýta þetta hótel um fjölda ára. Gott, þægilegt og sanngjarnt verð“ - Laur
Eistland
„Vel staðsett, stórt og notalegt hótel sem uppfyllir þarfir þínar. Þægilegt rúm og rólegt umhverfi. Alltaf hjálpleg þjónusta. Við gistum alltaf þar þegar við erum í Keflavík.“ - Bjarkey
Ísland
„Gott að gista þegar fara þarf snemma í flug. Skutl þjónustan er góð en mundu að panta farið um leið og þú bókar hótelið.“ - Helle
Ísland
„Gott hótel og stutt á flugvöllinn ef maður á flug snemma að morgni.“ - Halla
Ísland
„Frábært hótel, aðstaðan góð og morgunmaturinn frábær“ - Marteinn
Ísland
„Mjög góð þjónusta góð herbergi og stutt frá flugvellinum mun örugglega gista þarna aftur.“ - Guðjónsson
Ísland
„Góður morgunverður Staðsetning og skutl á flugvöllinn til fyrirmyndar“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Take Off Bistro / Restaurant
- Matursvæðisbundinn • grill
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiVegan
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.







Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að hótelið býður upp á ókeypis akstur frá hótelinu á Keflavíkurflugvöll. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að láta gististaðinn vita fyrirfram ef þeir óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu. Tengiliðsupplýsingarnar er að finna í staðfestingunni.
Þegar 5 herbergi eða fleiri eru bókuð geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.