Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Guesthouse Andrea. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Guesthouse Andrea er miðsvæðis í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur. Herbergin eru með eldunaraðstöðu, ókeypis háhraðanettengingu og ókeypis bílastæði. Einnig geta gestir nýtt sér borðkrók, skrifborð, rúmfatnað og straubúnað. Sum herbergin eru með sérbaðherbergi með sturtu. Á Guesthouse Andrea er að finna reiðhjóla- og bílaleigu, upplýsingaborð ferðaþjónustu og farangursgeymslu. Morgunverður er borinn fram í 90 metra fjarlægð frá Guesthouse Aurora. Hið fræga Bláa lón er í innan við 45 mínútna akstursfjarlægð frá Guesthouse Andrea en einnig má leita upplýsinga hjá gististaðnum um skoðunarferðir í boði. Gestir geta uppgötvað verk fyrsta höggmyndalistamanns Íslands á safni Einars Jónssonar sem er staðsett í stuttri göngufjarlægð frá gististaðnum. Einnig geta gestir skoðað áhugaverða staði fótgangandi á borð við Laugaveg (1,2 km), tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu við höfnina (1,4 km) og Þjóðminjasafn Íslands (1 km). Keflavíkurflugvöllur er í 50 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Þvottahús
- Kynding
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Bretland
Finnland
Bretland
Slóvenía
Kanada
Eistland
Litháen
Króatía
Indland
RúmeníaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Þegar bókuð eru 4 eða fleiri herbergi gilda aðrar reglur og aukagjöld geta átt við.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 07:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.