The Old School House - Gaulverjaskoli
Þessu fyrrum skólahúsi hefur verið breytt í gistihús en það er staðsett 13 km suður af Selfossi og hringveginum. Á staðnum er sameiginleg eldhúsaðstaða og ókeypis WiFi er í boði. Herbergin á The Old School House - Gaulverjaskoli eru með einföldum innréttingum og sameiginlegri baðherbergisaðstöðu. Úr öllum herbergjum er útsýni yfir láglendið í nágrenninu. Gestir geta eldað eigin máltíðir í fullbúna sameiginlega eldhúsinu. Þar er lítil setustofa og leiksvæði fyrir börn. Vinsælt er að fara í útreiðatúra, kajakferðir og hjólaferðir á svæðinu. Eyjafjallajökull er í 94 km fjarlægð. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Hostel Gaulverjaskóla. Það er almenningssundlaug í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Morgunverður
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 1 hjónarúm og 1 koja Svefnherbergi 3 1 hjónarúm Svefnherbergi 4 1 hjónarúm og 1 koja Svefnherbergi 5 1 hjónarúm Svefnherbergi 6 1 mjög stórt hjónarúm og 1 koja | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 kojur og 1 stórt hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 mjög stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm og 2 kojur | ||
2 kojur og 1 stórt hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm og 2 kojur |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Bretland
Holland
Holland
Bretland
Svíþjóð
Þýskaland
Þýskaland
Holland
Holland
Í umsjá Big Sky ehf.
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,íslenska,sænskaUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í EUR eru greiðslur gjaldfærðar í ISK og miðast við gengi greiðsludags.
Vinsamlegast látið Guesthouse Gaulverjaskóla vita fyrirfram ef búist er við því að komið sé utan opnunartíma móttökunnar.
Vinsamlegast tilkynnið The Old School House - Gaulverjaskoli fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.