Þetta gistihús er staðsett rétt við hringveginn á Norðurlandi, 38 km frá Sauðárkróki. Í boði er útsýni yfir Húnaflóa, ókeypis Wi-Fi Internet og veitingastaður með bar.
Öll herbergin á Guesthouse Kiljan eru með setusvæði og útsýni yfir náttúruna í kring. Gestir geta valið á milli sér- eða sameiginlegra baðherbergja.
Ferskur íslenskur fiskur og kjötréttir eru framreiddir á veitingastað Kiljan og barinn býður upp á léttari matseðil. Verönd með húsgögnum og grillaðstöðu er einnig í boði á staðnum.
Hrútey er í 15 mínútna göngufjarlægð frá gististaðnum og sundlaug Blönduóss er í 1 km fjarlægð. Önnur afþreying á svæðinu innifelur gönguferðir meðfram Blöndu og hestaferðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„Það eru sameiginleg klósett. En þau voru hreinustu klósett sem ég hef séð. Allt hreint og flott og starfsmenn allir hressir og vingjarnlegir.“
J
Jens
Ísland
„Mjög vingjarnlegt og gott starfsfólk. Fín þjónusta. Allt hreint og eins gott og hægt er þar sem boðið er uppá sameiginlegt salerni. Borðuðum á veitingastaðnum. Mæli með honum.“
Philip
Ítalía
„Good wifi
friendly host
Good restaurant
Very reasonable price for Iceland.“
Suchomelova
Tékkland
„Nice view from window. Really hot shower. Cozy room. Free coffee/tea for guests in a restaurant kitchen.“
Lorenzo
Ítalía
„The Guesthouse was really nice, very good value for money. It's in a good position if you are traveling on the ring road, the room was big enough, the staff was very nice and gave us a good information to see the northern lights and we have seen...“
„Such a cute and cozy place! The apartment was lovely. It had everything we needed and more. The view just outside our door I was so idyllic! We had a small walk by the beach and enjoyed a beautiful sunset. Absolutely wonderful!“
I
Ilona
Eistland
„There was a red-head girl with curly hair. She was so amazingly sweet and friendly and helpful. The house exceeded my expectations big time. So home-like, old-fashioned, retro, but sweet, clean, comfy and unique. So much attention was given to...“
H
Hulda
Ísland
„Good price on the accommodation. Apparently we were not considered for breakfast even if we asked beforehand and got confirmed for it, when we came down there was no breakfast but the girl went out of her way to get something for us. Cudos for her.“
Marcus
Bandaríkin
„We were there in the off season so the restaurant was closed, but the host was very friendly and helpful. Clean larger room with the bathroom across the hall.
Tea and biscuits available in the kitchen.“
Umhverfi gistirýmisins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Kiljan Restaurant
Matur
alþjóðlegur
Í boði er
morgunverður • kvöldverður
Andrúmsloftið er
fjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Guesthouse Kiljan tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 23:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Þetta gistirými samþykkir kort
Ekki er tekið við peningum (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í EUR er greiðslan framkvæmd í íslenskum krónum, samkvæmt gengi krónu gagnvart evru þann dag sem greiðslan fer fram.
Vinsamlegast látið Guesthouse Kiljan vita með fyrirvara ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar.
Ef bókuð eru fleiri en 5 herbergi eiga sérstakir skilmálar við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.