Hótel Borgarnes
Þessi gististaður er 200 metrum frá Borgarfirði og býður upp á útsýni í átt að Hafnarfjalli. Landnámssetrið á Brákarey er í innan við 10 mínútna göngufæri. Það er ókeypis Wi-Fi Internet á staðnum. Öll gistirýmin á Hótel Borgarnesi eru með sjónvarpi og sérbaðherbergi. Morgunverður er borinn fram á hverjum morgni. Á kvöldin er boðið upp á hefðbundna íslenska à la carte rétti sem og létta rétti á barnum. Það er Internettengd tölva í setustofunni sem gestir geta notað, sér að kostnaðarlausu. Sundlaugin í Borgarnesi er í 500 metra fjarlægð frá gististaðnum. Hægt er að fara í göngu í Hafnarfjalli í innan við 6 km fjarlægð frá Hótel Borgarnesi. Reykjavík er í klukkutíma akstursfæri.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
|---|---|---|
2 einstaklingsrúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 3 2 einstaklingsrúm | ||
3 einstaklingsrúm | ||
4 einstaklingsrúm | ||
Svefnherbergi 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 2 einstaklingsrúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm Stofa 2 svefnsófar |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Ísland
Malasía
Bretland
Rúmenía
Singapúr
Japan
Holland
Frakkland
FrakklandUmhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
Aðstaða á Hótel Borgarnes
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Bar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


