Hafnarstræti Hostel
Ódýrasti valkosturinn á þessum gististað fyrir 2 fullorðna, 1 barn
Verð fyrir:
Ókeypis fyrir barnið þitt
Óendurgreiðanlegt Afpöntun Óendurgreiðanlegt Ef þú afpantar, breytir bókun eða mætir ekki verður gjaldið heildarverð bókunarinnar. Fyrirframgreiðsla Greiða á netinu Greiða þarf heildarkostnað bókunarinnar þegar bókað er. Greiða á netinu |
|
Hafnarstræti Hostel er með svefnhólf á Akureyri. Gestir geta valið úr hólfi með einbreiðu rúmi eða hjónarúmi. Ókeypis WiFi er í boði. Sameiginlegt eldhús, gjafavöruverslun og verslanir eru á gististaðnum. Það er einnig grillaðstaða á staðnum. Fjölbreytt afþreying er í boði í nágrenninu, svo sem hvalaskoðun og hjólreiðar. Akureyrarkirkja og menningarhúsið Hof eru í um 350 metra fjarlægð frá Hafnarstræti Hostel. Akureyrarflugvöllur er í 3 km fjarlægð frá gististaðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Hanna
Ísland
„Mjög gott fyrir peninginn, þægilegt, skemmtileg upplifun og yndislegt starfsfólk“ - Þorbergur
Ísland
„Mjög öðruvísi en einstaklega þægileg í heildina . Góð regla Á hlutunum td algjör þögn og ró eftir kl 22 . Mæli alls ekki fyrir þá er þjást af innilokunarkennd ( cloisterphobia) . Þau er sjá um þetta eru dásamleg og hjálpsöm .“ - Sigga
Ísland
„Geggjuð upplifun og svooo kósý. Vildi að þetta væri á fleirri stöðum á landinu. Sameiginlega aðstaðan líka mjög fín. Dóttir mín 4 àra fannst þetta geggjað og langar að gista í svona aftur.“ - Margrét
Ísland
„Allt mjög einfalt - frá því þú labbaðir inn og skráðir þig út. Skýrar leiðbeiningar, snyrtilegt, smekklegt og þægilegt andrúmsloft.“ - Sindri
Ísland
„Mjög góð aðstæða. Gott pláss í klefanum og flott aðstæða góðar sturtur og gott kaffi. Starfsfolk mjög hjalplegt“ - Sigrun
Ísland
„Frábær gistiaðstaða á aðalgötu Akureyrar. Var með syni mína tvö með mér og þetta nú orðið þeirra uppáhalds gistirými landsins!“ - Bjartmar
Ísland
„Það eru slökkt ljós kl.22 til að undirstrika að það eigi að vera orðið hljótt þá. Allt snyrtilegt...“ - Anna
Ísland
„Þetta var geggjuð upplifun og mjög kósý og mjög snyrtilegt og hreint allt“ - Bergvin
Ísland
„Hef ferðast um víðan heim og þetta er eitt besta hostel sem ég farið á“ - Ágústa
Ísland
„Það er einstaklega hreint og notalegt umhverfi. Það er frábært að geta dvalið á farfuglaheimili innan um aðra en samt hafa sitt prívat sem maður getur lokað og læst. Auðvitað er hljóðbært en það tilheyrir farfuglaheimilum. Gestgjafarnir eru...“
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

