Höfn Inn Guesthouse
Þessi nútímalegi gististaður er staðsettur við hliðina á bensínstöð á þjóðvegi 1 og býður upp á innritun allan sólarhringinn, ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis bílastæði. Öll herbergin eru með sérbaðherbergi, flatskjá og DVD-spilara. Herbergin á Höfn Inn eru með bjartar og einfaldar innréttingar. Sum eru með stærra flatskjásjónvarpi. Morgunverðarhlaðborðið innifelur morgunkorn, brauð, álegg og heita og kalda drykki. Í nærliggjandi götum er að finna fjölmargar verslanir og veitingastaði. Vatnajökulsþjóðgarður og Jökulsárlón eru í innan við 1 klukkustundar akstursfjarlægð frá Höfn Inn Guesthouse. Starfsfólkið getur aðstoðað við að skipuleggja afþreyingu á borð við gönguferðir, hestaferðir og fuglaskoðun.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Fjölskylduherbergi
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Gestaumsagnir
Flokkar:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Spánn
Slóvenía
Tékkland
Slóvenía
Singapúr
Spánn
Bretland
Bretland
Þýskaland
BandaríkinUmhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.